laugardagur, nóvember 30, 2002
Það er orðið ansi langt síðan ég skrifaði hérna, 2 daga bara. Ég reyni að skrifa á hverjum degi en stundum er bara svo mikið að gera. T.d. núna síðustu daga hafa flestir á verkfræðibraut setið sveittir yfir því að gera skýrslu til að skila nú um helgina, þar er ég engin undantekning. Það tók ansi góðan tíma að gera hana þannig að ég skrifaði ekkert í gær. Svo fer kvöldið líklega í það að skera út laufabrauð hjá ömmu og morgundagurinn fer í það að reyna að klára rekstrarfræðiverkefnið.
fimmtudagur, nóvember 28, 2002
Hvað ætla ég að gera um jólin? Tjilla feitt. Ég og Gulli vorum að ræða um það í dag að maður hefur ekki sofið almennilega út síðan í lok sumars. Því samviskan er yfir því að þurfa að vera alltaf að læra er svo sterk. Þannig að það verður gaman um jólin að geta sett lappirnar upp á borð, fengið sér smáköku, mjólkuglas og kanski spilað einhvern leik í playstation eða horft á einhverja góða mynd.
Sumt fólk kann ekki að haga sér eftir aðstæðum. Stundum hefur það komið fyrir á bókhlöðunni að allt einu fer einhver að tala, í venjulegum raddstyrk í símann þegar hann er að vinna á tölvunni eða ræða við einhvern annan. Svo er ekkert verið að gera sér grein fyrir að þetta angrar alla aðra í kringum sig, nei það er bara haldið áfram að blaðra. Sumt fólk er hreinlega illa upp alið.
Sá myndir frá meistaramótinu í sundi um síðustu helgi. Það sem einkennir þessi mót oft á tíðum er hversu geðveikislegur hávaði er þegar verið er að keppa. Liðin hvetja sinn mann áfram af fullum hug. En ég var að pæla í einu, heyrir sá sem er að synda eitthvað í fólkinu sem öskrar á hann? T.d. ef að einhver væri að styðja Örn Arnarson og öskrar Öddi, öddi..... Hvað ætli hann heyri? Ég ímynda mér að hann heyri, oní kafi: hljóðið í loftbólunum sem koma þegar hann blæs frá, svo fara eyrun fyrir ofan yfirborðið í örskotsstund og þá heyrir hann: ..di og svo er hann farinn aftur í kaf.
Sumt fólk kann ekki að haga sér eftir aðstæðum. Stundum hefur það komið fyrir á bókhlöðunni að allt einu fer einhver að tala, í venjulegum raddstyrk í símann þegar hann er að vinna á tölvunni eða ræða við einhvern annan. Svo er ekkert verið að gera sér grein fyrir að þetta angrar alla aðra í kringum sig, nei það er bara haldið áfram að blaðra. Sumt fólk er hreinlega illa upp alið.
Sá myndir frá meistaramótinu í sundi um síðustu helgi. Það sem einkennir þessi mót oft á tíðum er hversu geðveikislegur hávaði er þegar verið er að keppa. Liðin hvetja sinn mann áfram af fullum hug. En ég var að pæla í einu, heyrir sá sem er að synda eitthvað í fólkinu sem öskrar á hann? T.d. ef að einhver væri að styðja Örn Arnarson og öskrar Öddi, öddi..... Hvað ætli hann heyri? Ég ímynda mér að hann heyri, oní kafi: hljóðið í loftbólunum sem koma þegar hann blæs frá, svo fara eyrun fyrir ofan yfirborðið í örskotsstund og þá heyrir hann: ..di og svo er hann farinn aftur í kaf.
miðvikudagur, nóvember 27, 2002
Sem betur fer er ennþá til fólk sem vill öðrum vel. Í dag fann ég snilldarheimasíðu. Það sem gerir hana að snilld er sú staðreynd að þar er hægt að nálgast allskonar B-sides efni með Radiohead og tónleika sem þeir hafa spilað, t.d. tónleikana þar sem Thom Yorke var einn með kassagítar núna nýlega. Fyrir mig sem aðdáanda Radiohead er þetta mikill fengur, því þegar gamli stóri diskurinn á tölvunni eyðilagðist, eyðilögðist allt sem ég var búinn að safna með Radiohead, t.a.m. b-sides allskonar og rarities. Þannig að þarna get ég fengið eitthvað af því tilbaka. Já þið viljið kanski líka ná í þetta hmmm? Linkurinn er www.dallasmavs.net/rhead
Lag vikunnar.
Lag vikunnar þetta skiptið á sér mikla sögu, í það minnsta hjá mér. Þannig er mál með vexti að ég heyrði í þessu lagi í fyrsta skipti fyrir um 6 árum og fílaði mjög vel en tókst aldrei að finna það. Sama hvað ég reyndi mér tókst það ekki. Eina sem ég vissi um lagið var það að Annie Lennox syngur það. Svo í sumar var ég að keyra þegar ég heyri auglýst klúbbakvöld með Way out West og lagið hljómar undir. Það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom heim var að leita að laginu og loksins hafði ég fundið það. Lagið er í svona stíl eins og Purple með GusGus eða Papa New Guinea með Future sound of London. Það heitir the Gift og eins og áður sagði er það flutt af Way out West.
Lag vikunnar þetta skiptið á sér mikla sögu, í það minnsta hjá mér. Þannig er mál með vexti að ég heyrði í þessu lagi í fyrsta skipti fyrir um 6 árum og fílaði mjög vel en tókst aldrei að finna það. Sama hvað ég reyndi mér tókst það ekki. Eina sem ég vissi um lagið var það að Annie Lennox syngur það. Svo í sumar var ég að keyra þegar ég heyri auglýst klúbbakvöld með Way out West og lagið hljómar undir. Það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom heim var að leita að laginu og loksins hafði ég fundið það. Lagið er í svona stíl eins og Purple með GusGus eða Papa New Guinea með Future sound of London. Það heitir the Gift og eins og áður sagði er það flutt af Way out West.
mánudagur, nóvember 25, 2002
Andleysi er ríkjandi þessa dagana. Lítið af skemmtilegum hlutum sem mig langar til að ræða um hafa borið fyrir augum, nema kanski fyrirsögnin í séð og heyrt þar sem stendur um Fjölni og Mel B, Vorum villt í rúminu. Mér fannst það fyndið. Hvernig gátu þá villst í rúminu. Það er nú ekki svo stórt sko. Eða vissu þau ekki hvað þau áttu að gera og voru þessvegna villt?
Nýbakað rúgbrauð, lungamjúkt, með smjöri og osti og glasi af appelsínusafa er of gott, fékk nefnilega svoleiðis í dag. Talandi um góðan mat, nú styttist í að rjúpan verði borin á borð og etin upp til agna, með öllu gúmmelaðinu sem vanalega er á jólum. Svei mér þá ég er farinn að hlakka til.
Nýbakað rúgbrauð, lungamjúkt, með smjöri og osti og glasi af appelsínusafa er of gott, fékk nefnilega svoleiðis í dag. Talandi um góðan mat, nú styttist í að rjúpan verði borin á borð og etin upp til agna, með öllu gúmmelaðinu sem vanalega er á jólum. Svei mér þá ég er farinn að hlakka til.
Ég og brósi fjárfestum í framtíðinni á föstudaginn. Við keyptum semsagt eitt stykki DVD spilara. Svo þurfti náttúrulega að kaupa eina mynd með og varð Star Wars episode II fyrir valinu. Við tengdum tækið og horfðum á hið magnaða atriði þegar Yoda er að slást og þá tókum við eftir einu skrýtnu. Allt var eitthvað svo bleikt. Hófst þá leit í bæklingum sem fylgdu með hvernig maður gæti lagað liti og þessháttar en ekkert fannst. Svo í kvöld leigðum við mynd og hún var ótrúlega bleik, það var erfiðara að greina það á Star Wars því hún er svo rosalega tölvuunnin. Datt okkur þá í hug að fikta í snúrunum og skipta um scart tengi. Og viti menn þetta var allt annað líf. Það er ekki hægt að bera saman hvernig þetta var áður miðað við hvernig þetta lítur út núna. Svo að nú er bara gleði.
Svo er spurning hvort maður biðji ekki um í jólagjöf simpson´s seríu númer 2 á dvd, það er víst nýjasta serían.
Svo er spurning hvort maður biðji ekki um í jólagjöf simpson´s seríu númer 2 á dvd, það er víst nýjasta serían.
laugardagur, nóvember 23, 2002
Fór á tónleikana sem Edda-Miðlun bauð upp á í gær. Kvöldið byrjaði á því að ég var bara að tjilla backstage með poppstjörnum á við Bent og 7berg og búdrýgindi í góðum fíling. Ég hafði mætt snemma því ég bjóst við því að margir myndu nýta sér tækifærið á ókeypis tónleikum með góðum atriðum. Svo þegar fyrsta atriðið var svona að fara byrja fór ég fram og viti menn það var frekar fámennt og þannig átti það eftir að vera allt kvöldið sem mér finnst frekar fáranlegt. Þegar ég kom út í sal hitti ég þá mætu menn Martin og Tuma og voru þeir í gríðarlegu góðu skapi bara.
Fyrsta hljómsveitin var Búdrýgindi og þeir voru þónokkuð góðir. Sérstaklega var ég sáttur við gítarleikarann og trommuleikarann því þeir voru að gera góða hluti. Inn á milli atriða voru síðan sýnd tónlistarmyndbönd listamannanna og voru allar hljómsveitir með eitt slíkt. Til að byrja með var það voðalega skemmtilegt. En þegar fór að líða á kvöldið og langt var á milli atriða því einhver tæknileg vandræði voru, þá var maður búinn að sjá sum myndböndin alltof oft og búinn að fá leið á laginu. Sérstaklega átti þetta við lagið, Manstu ekki eftir mér með Stuðmönnum. Þeir liðu soldið fyrir það að vera síðastir því allir voru búnir að heyra lagið milljónsinnum um kvöldið og svo tóku þeir lagið þar að auki, reyndar í styttri útgáfu. Ég er mjög mikill aðdáandi Stuðmanna en samt hef ég aldrei farið með þeim á ball, sem mér finnst mjög leiðinlegt, eða séð þá á tónleikum. Þannig að það var mjög gaman að sjá þau í gær, þó að settið þeirra væri stutt. Þó tóku Sísi sem er snilldarlag og gaman að þau séu farin að taka það aftur og svo eitthvað lag sem ég hef ekki heyrt áður en var helvíti gott. Reyndar var Egill pissfullur og skrýtin en það eyðilagði ekkert fyrir mér.
Djöfull er þetta góður dagur, svona fótboltalega séð. Manchester sýndi loks að þeir geta skorað þó svo að hálft byrjunarliðið sé meitt, Arsenal tapaði og Liverpool.líka. Öll þessi krísa sem um hefur verið rætt að undanförnu er kanski ekki svo mikil krísa. Arsenal og Liverpool hafa verið að tapa stigum upp á síðkastið og allt er ennþá opið, sem er mjög gott fyrir mína menn.
Fyrsta hljómsveitin var Búdrýgindi og þeir voru þónokkuð góðir. Sérstaklega var ég sáttur við gítarleikarann og trommuleikarann því þeir voru að gera góða hluti. Inn á milli atriða voru síðan sýnd tónlistarmyndbönd listamannanna og voru allar hljómsveitir með eitt slíkt. Til að byrja með var það voðalega skemmtilegt. En þegar fór að líða á kvöldið og langt var á milli atriða því einhver tæknileg vandræði voru, þá var maður búinn að sjá sum myndböndin alltof oft og búinn að fá leið á laginu. Sérstaklega átti þetta við lagið, Manstu ekki eftir mér með Stuðmönnum. Þeir liðu soldið fyrir það að vera síðastir því allir voru búnir að heyra lagið milljónsinnum um kvöldið og svo tóku þeir lagið þar að auki, reyndar í styttri útgáfu. Ég er mjög mikill aðdáandi Stuðmanna en samt hef ég aldrei farið með þeim á ball, sem mér finnst mjög leiðinlegt, eða séð þá á tónleikum. Þannig að það var mjög gaman að sjá þau í gær, þó að settið þeirra væri stutt. Þó tóku Sísi sem er snilldarlag og gaman að þau séu farin að taka það aftur og svo eitthvað lag sem ég hef ekki heyrt áður en var helvíti gott. Reyndar var Egill pissfullur og skrýtin en það eyðilagði ekkert fyrir mér.
Djöfull er þetta góður dagur, svona fótboltalega séð. Manchester sýndi loks að þeir geta skorað þó svo að hálft byrjunarliðið sé meitt, Arsenal tapaði og Liverpool.líka. Öll þessi krísa sem um hefur verið rætt að undanförnu er kanski ekki svo mikil krísa. Arsenal og Liverpool hafa verið að tapa stigum upp á síðkastið og allt er ennþá opið, sem er mjög gott fyrir mína menn.
fimmtudagur, nóvember 21, 2002
Ótrúlegt hvað svona litlar reglur geta hjálpað manni. T.d. hafði ég ekkert skrúfuvit fyrr en ég lærði, leftie loosie, righty tightie. Og ég var aldrei viss um hvað væri til hægri og vinstri fyrr en ég hugsaði með mér í nokkur skipti; ok, ég heilsa og það er með hægri, einnig skrifa ég með hægri og kasta bolta. Og viti menn eftir nokkur svona skipti sem ég pældi í þessu þá fór þetta að vera ómeðvitað hjá mér. Svo svona síðasta dæmið sem ég man um litlar reglur til að muna hversdagslega hluti þá er það mánaðavísan um hversu margir dagar eru í hverjum mánuði.
Nýja Coldplay platan er helviti góð. Er búinn að vera hlusta á hana síðustu daga. Mér finnst hún vera soldið meira rokkaðri heldur en Parachutes sem er ekkert nema gott. Tvö svona uppáhaldslögin mín á henni eru daylight og god put a smile on your face. Nú er bara vonandi að þeir taki þessi lög í Höllinni þann 19.desember þar sem ég mun vera að fagna því að klára prófin.
Djöfull held ég að margir sem eiga heima uppi á bókhlöðunni meðan þeir eru í námi í Háskólanum, komi þangað ekki í mörg ár á eftir. Það hlýtur að vera soldið þreytandi að vera alltaf á sama staðnum að læra. Allaveganna veit ég fyrir mitt leyti að ég get ekki alltaf verið á sama staðnum og þessvegna er gott að hafa VR-II bókasafnið svona til að fá tilbreytinguna.
Nýja Coldplay platan er helviti góð. Er búinn að vera hlusta á hana síðustu daga. Mér finnst hún vera soldið meira rokkaðri heldur en Parachutes sem er ekkert nema gott. Tvö svona uppáhaldslögin mín á henni eru daylight og god put a smile on your face. Nú er bara vonandi að þeir taki þessi lög í Höllinni þann 19.desember þar sem ég mun vera að fagna því að klára prófin.
Djöfull held ég að margir sem eiga heima uppi á bókhlöðunni meðan þeir eru í námi í Háskólanum, komi þangað ekki í mörg ár á eftir. Það hlýtur að vera soldið þreytandi að vera alltaf á sama staðnum að læra. Allaveganna veit ég fyrir mitt leyti að ég get ekki alltaf verið á sama staðnum og þessvegna er gott að hafa VR-II bókasafnið svona til að fá tilbreytinguna.
Síðasta mánuð hef ég verið að spila fótbolta á miðvikudagskvöldum í Sporthúsinu. Vellirnir sem spilað er á eru þeir sömu og voru alltaf notaðir í fótboltamótum í MR og þegar ég kom þangað í fyrsta skipti í haust þá átti ég bara góðar minningar þaðan því síðasta mótið sem við spiluðum þar unnum við og vorum krýndir MR-meistarar 2002, mjög gott. Til að byrja með voru flestir í hrikalegu formi og ekki bætti úr skák að við vorum fáir í fyrsta skiptið þannig að mikið þurfti að hlaupa. En nú mánuði síðar er þetta að koma hægt og rólega og mikið djöfull er gott að sprikla svona aðeins áður en maður fer að sofa. Svo fer maður í góða sturtu á eftir og beint að sofa.
þriðjudagur, nóvember 19, 2002
Hvað hefur komið fyrir fyrrum átrúnaðargoð mitt, Micheal Jackson, konung poppsins? Þessi maður var þvílíkt að brillera hér áður fyrr. Fyrst með Jackson 5, og svo sem sóló artist. En eftir að hann gerðist hvítur þá hefur hann verið að vonda hluti, mjög vonda hluti. Þetta er maðurinn sem kom fram með lög eins og Don´t stop ´til you get enough sem er diskósmellur frá helvíti, beat it, smooth criminal, thriller og fleiri góð lög. Núna er greyið maðurinn orðinn að einhverju fríksjóv. Þarf að mála á sig varnirnar, augabrúnirnar, skeggið og nefur flýgur af honum ef hann hnerrar. Þetta er mjög sorglegt allt saman og vorkenni ég honum.
Magnús Davíð Norðdahl nokkur kom fram í dag með mjög áhugaverða samsæriskenningu. Þannig er mál með vexti í dag er síðasti dagur til að skrá sig úr prófum og námskeiðum. Undanfarnar vikur hafa staðið skilaboð neðst á heimadæmum í stærðfræðigreiningu að þeir nemendur sem ekki ætli í próf ættu að skrá sig úr prófi því annars fengju þeir sjálfkrafa fall. Maggi velti því fyrir sér hvort það væri þannig í Háskólanum að ef kennari kenndi námskeið þar sem væri há meðaleinkunn hvort hann væri talinn betri kennari. Og ef svo væri þá hvort það væri ástæðan afhverju heimadæmin í þessari viku, nota bene þeirri viku sem síðast er hægt að skrá sig úr námskeiðum, væru þyngri en sést hefur hingað til. Svona til að ýta við einhverjum sem væru að hugsa um að hætta í námskeiðinu. Mér fannst þetta mjög áhugaverð kenning.
Í dag er þriðjudagur sem þýðir aðeins eitt, það er nýtt lag vikunnar. Ég talaði nýlega um RJD2 sem er eins manns hljómsveit og menn eru að tala um að hann sé að breyta hip-hop-inu í dag. Eins og ég sagði síðast er hann í þessum DJ Shadow, instrumental Hip-hop bransa, með sömplum sem er bara kúl. Þetta lag er funky as shit, og takið sérstaklega eftir gítarnum í viðlaginu. Brjáluð snilld.
Magnús Davíð Norðdahl nokkur kom fram í dag með mjög áhugaverða samsæriskenningu. Þannig er mál með vexti í dag er síðasti dagur til að skrá sig úr prófum og námskeiðum. Undanfarnar vikur hafa staðið skilaboð neðst á heimadæmum í stærðfræðigreiningu að þeir nemendur sem ekki ætli í próf ættu að skrá sig úr prófi því annars fengju þeir sjálfkrafa fall. Maggi velti því fyrir sér hvort það væri þannig í Háskólanum að ef kennari kenndi námskeið þar sem væri há meðaleinkunn hvort hann væri talinn betri kennari. Og ef svo væri þá hvort það væri ástæðan afhverju heimadæmin í þessari viku, nota bene þeirri viku sem síðast er hægt að skrá sig úr námskeiðum, væru þyngri en sést hefur hingað til. Svona til að ýta við einhverjum sem væru að hugsa um að hætta í námskeiðinu. Mér fannst þetta mjög áhugaverð kenning.
Í dag er þriðjudagur sem þýðir aðeins eitt, það er nýtt lag vikunnar. Ég talaði nýlega um RJD2 sem er eins manns hljómsveit og menn eru að tala um að hann sé að breyta hip-hop-inu í dag. Eins og ég sagði síðast er hann í þessum DJ Shadow, instrumental Hip-hop bransa, með sömplum sem er bara kúl. Þetta lag er funky as shit, og takið sérstaklega eftir gítarnum í viðlaginu. Brjáluð snilld.
mánudagur, nóvember 18, 2002
Andy Rooney er snillingur. Hann og 60 mínútur eru eitt það besta sem sjónvarpið hefur upp á að bjóða í dag. Mér finnst eins og ég hafi alist upp við þetta. Þessar raddir og andlit eru orðnir svona heimilisvinir og maður veltir því fyrir sér, munu þau endast að eilífu því manni finnst þau hafa verið svo lengi í sjónvarpinu. Í gær var Rooney að tala um umbúðir um allskonar hluti og hversu erfitt það er að opna þetta. Hann benti á mjög gott dæmi, en það eru svona child-safe lok á pilluglösum. Hann sagði að auðvitað væri það gott að börnin kæmust ekki í glösin en slæmt væri ef fólkið sem þarfnaðist þeirra kæmust ekki í þau heldur. Hann velti því fyrir sér hvort einhver hefði dáið af því hann gat ekki opnað pilluglasið út af barnalæsingunni.
Sat á kaffistofunni í Bókhlöðunni í dag þegar 3 drengir voru að ræða saman um sumarið og hvað það hefði verið gaman. Að því er ég best náði þá fóru þeir á Hróarskeldu og þeir voru að lýsa því hvernig þar hefði verið . Af lýsingunum að dæma þá voru gaurarnir skakkir allan tíman, bólufreðnir, einhver félagi þeirra á nojunni og þar fram eftir götunni. Og ef þeir voru ekki skakkir þá drukku þeir kassa á dag af bjór og voru haugafullir. Gott hjá ykkur strákar að vera auglýsa þetta fyrir öllum sem hefðu langað til að heyra þetta. Eitt sem er mjög algengt umræðuefni hjá ungu fólki eru svona fylleríissögur, hvað hann eða hún hafi verið full um síðustu helgi og hvað hefði verið drukkið mikið. Þetta er svona eins og þegar gamalt fólk ræðir um veðrið held ég, þegar það hefur um ekkert að ræða. Og eitt annað sem mér finnst mjög merkilegt er hvernig menn eru dæmdir útfrá því hvað þeir geta drukkið mikið. Maður er brjáluð kempa ef maður tekur 2 kippur og deyr ekki. En ok ein pæling, ef maður er að djamma allar helgar og stundum 2 daga er það þá ekki fjárhagslega mjög óhagkvæmt að vera svona mikil kempa. Pælið í því hvað það er eflaust leiðinlegt hjá þessu fólki að það verður rétt svo kennt af einni kippu. Á Íslandi þar sem það er dýrt að djamma mikið þá er miklu hagkvæmara að vera hænuhaus, þ.e. þurfa ekki mikið til að verða full/ur. En svo eru alltaf einhverjir sem eru hænuhausar og vita ekki sín takmörk en það er annar kapituli.
Sat á kaffistofunni í Bókhlöðunni í dag þegar 3 drengir voru að ræða saman um sumarið og hvað það hefði verið gaman. Að því er ég best náði þá fóru þeir á Hróarskeldu og þeir voru að lýsa því hvernig þar hefði verið . Af lýsingunum að dæma þá voru gaurarnir skakkir allan tíman, bólufreðnir, einhver félagi þeirra á nojunni og þar fram eftir götunni. Og ef þeir voru ekki skakkir þá drukku þeir kassa á dag af bjór og voru haugafullir. Gott hjá ykkur strákar að vera auglýsa þetta fyrir öllum sem hefðu langað til að heyra þetta. Eitt sem er mjög algengt umræðuefni hjá ungu fólki eru svona fylleríissögur, hvað hann eða hún hafi verið full um síðustu helgi og hvað hefði verið drukkið mikið. Þetta er svona eins og þegar gamalt fólk ræðir um veðrið held ég, þegar það hefur um ekkert að ræða. Og eitt annað sem mér finnst mjög merkilegt er hvernig menn eru dæmdir útfrá því hvað þeir geta drukkið mikið. Maður er brjáluð kempa ef maður tekur 2 kippur og deyr ekki. En ok ein pæling, ef maður er að djamma allar helgar og stundum 2 daga er það þá ekki fjárhagslega mjög óhagkvæmt að vera svona mikil kempa. Pælið í því hvað það er eflaust leiðinlegt hjá þessu fólki að það verður rétt svo kennt af einni kippu. Á Íslandi þar sem það er dýrt að djamma mikið þá er miklu hagkvæmara að vera hænuhaus, þ.e. þurfa ekki mikið til að verða full/ur. En svo eru alltaf einhverjir sem eru hænuhausar og vita ekki sín takmörk en það er annar kapituli.
laugardagur, nóvember 16, 2002
Mæli með að fólk tjekki á R2DJ, þessi gaur er í þessum DJ Shadow bransa og er að gera góða hluti. Ég var búinn að steingleyma honum en þegar ég í gær fór í gegnum lagalistann minn á muzik.is, sem by the way er besta útvarpsstöðin á íslandi í dag, þá sá ég þetta nafn og eitthvað lag. Því ákvað ég að ná í það, and it blew me away. Þetta er víst einhver einn gaur, eins og plötusnúður skuggi sem er bara að gera góða hluti. Lög sem eru snilld og allir ættu að tjekka á eru, Chicken Bone-Circuit og Ghostwriter.
Allur dagurinn fór í rekstrarfræðiverkefnið sem við erum að gera, loksins sér fyrir lokinn á þessu verkefni. Við fórum öll í kringluna til að fá okkur að borða því sumir vildu McDonalds og það er víst búið að loka McDonalds í Austurstræti, það segir Tommi allaveganna. Þannig að við héldum á stjörnutorg þar sem allir gátu fundið eitthvað sér við hæfi. Við vorum nokkur sem fengum okkur Burritos af nýja staðnum á Stjörnutorgi, sem kom í staðinn fyrir Popeyes og það var mjög gott. Mikill matur, bragðgóður og sterkur.
Svo í Kringlunni var eitthvað karíokí eða einhver ný barnastjarna að syngja, íslenskar útgáfur af lögum eins og Oops I did it again og I´m like a bird. Það fáranlega var samt að stelpurnar sem voru að syngja, þær hafa verið svona 8 ára, þær voru að dansa svona spor eins og Britney og fleiri af þessum týpum gera. Mér finnst það fullungt verð ég að segja, að vera láta 8 ára stelpur dilla á sér rassinum, í magabolum og eitthvað eins og idolin þeirra eru.
Allur dagurinn fór í rekstrarfræðiverkefnið sem við erum að gera, loksins sér fyrir lokinn á þessu verkefni. Við fórum öll í kringluna til að fá okkur að borða því sumir vildu McDonalds og það er víst búið að loka McDonalds í Austurstræti, það segir Tommi allaveganna. Þannig að við héldum á stjörnutorg þar sem allir gátu fundið eitthvað sér við hæfi. Við vorum nokkur sem fengum okkur Burritos af nýja staðnum á Stjörnutorgi, sem kom í staðinn fyrir Popeyes og það var mjög gott. Mikill matur, bragðgóður og sterkur.
Svo í Kringlunni var eitthvað karíokí eða einhver ný barnastjarna að syngja, íslenskar útgáfur af lögum eins og Oops I did it again og I´m like a bird. Það fáranlega var samt að stelpurnar sem voru að syngja, þær hafa verið svona 8 ára, þær voru að dansa svona spor eins og Britney og fleiri af þessum týpum gera. Mér finnst það fullungt verð ég að segja, að vera láta 8 ára stelpur dilla á sér rassinum, í magabolum og eitthvað eins og idolin þeirra eru.
föstudagur, nóvember 15, 2002
Föstudagar ættu að vera kallaðir dagar dauðans. Ég minnist þess að þegar ég var bæði í grunnskóla og menntaskóla þá var reynt að hafa föstudaga stutta daga. En ekki í Háskólanum, ó nei. Heldur er ákveðið að hafa daginn straight frá 8-15:20. Öll skrif-fögin eru höfð þennan dag, og maður fær ekki einu sinni matarhlé. Maður er líka búinn þegar skóladeginum lýkur.
Ég er með kenningu um að kennarar í Háskólanum hafi farið á svona sálfræðinámskeið, því ég hef tekið eftir því að þegar þeir eru að útskýra eitthvað, í dæmum eða útleiðslum á einhverju þá segja þér alltaf; ,, Auðséð er", ,,fljótséð er" og allskonar þess háttar. Þetta er pottþétt einhver svona sálfræðileg aðferð til að spila með okkur. Láta okkur halda að þetta sé ekkert mál. En þá verður maður líka mjög svekktur ef maður fattar ekki eitthvað sem á að vera auðséð.
Eftir þessu litlu tilraun mína í gær, að vera heima og læra sá ég að mér sé hollara að fara upp í skóla. Ég kom mjög litlu i verk. Einhvern veginn þá náði allt að trufla mig. Það liggur við að mig langi meira til að taka til í herberginu mínu heldur en að læra þegar ég er heima. En þetta var samt mjög ljúft, sofa út, slappa solítið af, breyta um umhverfi og svona.
Ég sá nýlega eitthvað nýtt lag, þar sem allskonar rapp gaurar koma fram, þar á meðal, P.Diddy, Bustah Rhymes, Snoop Dogg og fleiri. Og myndbandið var svona í þessum bling bling stíl. Þeir í sínum ruðningstreyjum, eflaust hönnuðum af einhverjum megadýrum hönnuði, með keðjur um hálsana, með demöntum í og demantshringi, fleygjandi peningum, með hálfnaktar kellingar sem hristu á sér rassinn í takt við lagið og svona. Gott að þeir eru trúir uppruna sínum. Hverjar eru líkurnar á því að þú myndir sjá Prump pabba í gamla ghettóinu sínu án a.m.k. 5 lífvarða? Mjög litlar myndi ég telja.
Svo var ég að pæla, hversu ótrúlegt það væri hvað allt gengur hratt fyrir sig í Hollywood. Þá sérstaklega sambönd. Fólk er varla byrjað að deita, þegar maður heyrir tilkynningu um að nú eigi að gifta sig, og þetta brúðkaup eigi að vera það magnaðasta sem sést hefur og ekkert til sparað. Og svo eru margir að gifta sig í annað, þriðja, fjórða skiptið. T.d. J-lo og Ben Affleck. Þau voru búin að vera saman, í hvað 1-2 mánuði þegar þau ákváðu að trúlofa sig. Blekið á skilnaðarpappírum J-lo er varla þornað ennþá, en nei hún hefur fundið stóru ástina í lífi sínu, í 4 skiptið, og í þriðja skiptir mun hún ganga upp að altarinu, nú á Valentínusardaginn.
Svipaða sögu heyrði ég með Beyncé Knowles og Jay-Z. Þau eru svona frekar nýbyrjuð saman og þau eru víst trúlofuð. Svo giftist þetta lið og áður en brúðkaupsferðinni er lokið, þá eru komnar fréttir í blöðin um að hjónabandið gangi ekki nógu vel, og stuttu síðar skilur fólkið. Þetta er náttúrulega bara geðveiki, enda er þetta Ameríka.
Ég er með kenningu um að kennarar í Háskólanum hafi farið á svona sálfræðinámskeið, því ég hef tekið eftir því að þegar þeir eru að útskýra eitthvað, í dæmum eða útleiðslum á einhverju þá segja þér alltaf; ,, Auðséð er", ,,fljótséð er" og allskonar þess háttar. Þetta er pottþétt einhver svona sálfræðileg aðferð til að spila með okkur. Láta okkur halda að þetta sé ekkert mál. En þá verður maður líka mjög svekktur ef maður fattar ekki eitthvað sem á að vera auðséð.
Eftir þessu litlu tilraun mína í gær, að vera heima og læra sá ég að mér sé hollara að fara upp í skóla. Ég kom mjög litlu i verk. Einhvern veginn þá náði allt að trufla mig. Það liggur við að mig langi meira til að taka til í herberginu mínu heldur en að læra þegar ég er heima. En þetta var samt mjög ljúft, sofa út, slappa solítið af, breyta um umhverfi og svona.
Ég sá nýlega eitthvað nýtt lag, þar sem allskonar rapp gaurar koma fram, þar á meðal, P.Diddy, Bustah Rhymes, Snoop Dogg og fleiri. Og myndbandið var svona í þessum bling bling stíl. Þeir í sínum ruðningstreyjum, eflaust hönnuðum af einhverjum megadýrum hönnuði, með keðjur um hálsana, með demöntum í og demantshringi, fleygjandi peningum, með hálfnaktar kellingar sem hristu á sér rassinn í takt við lagið og svona. Gott að þeir eru trúir uppruna sínum. Hverjar eru líkurnar á því að þú myndir sjá Prump pabba í gamla ghettóinu sínu án a.m.k. 5 lífvarða? Mjög litlar myndi ég telja.
Svo var ég að pæla, hversu ótrúlegt það væri hvað allt gengur hratt fyrir sig í Hollywood. Þá sérstaklega sambönd. Fólk er varla byrjað að deita, þegar maður heyrir tilkynningu um að nú eigi að gifta sig, og þetta brúðkaup eigi að vera það magnaðasta sem sést hefur og ekkert til sparað. Og svo eru margir að gifta sig í annað, þriðja, fjórða skiptið. T.d. J-lo og Ben Affleck. Þau voru búin að vera saman, í hvað 1-2 mánuði þegar þau ákváðu að trúlofa sig. Blekið á skilnaðarpappírum J-lo er varla þornað ennþá, en nei hún hefur fundið stóru ástina í lífi sínu, í 4 skiptið, og í þriðja skiptir mun hún ganga upp að altarinu, nú á Valentínusardaginn.
Svipaða sögu heyrði ég með Beyncé Knowles og Jay-Z. Þau eru svona frekar nýbyrjuð saman og þau eru víst trúlofuð. Svo giftist þetta lið og áður en brúðkaupsferðinni er lokið, þá eru komnar fréttir í blöðin um að hjónabandið gangi ekki nógu vel, og stuttu síðar skilur fólkið. Þetta er náttúrulega bara geðveiki, enda er þetta Ameríka.
fimmtudagur, nóvember 14, 2002
Disney myndirnar í sjónvarpinu eru almennt leiðinlegar, í það minnsta finnst mér svo. En eitt lærði ég þó sem mér finnst mjög gott, að það var að hætta að blóta. Við ákveðnar aðstæður á maður það til að segja fuck eða what the fuck og vitaskuld er þetta mjög ljótt og ekki mannsæmandi. En svo ég komi mér nú að tengslunum við Disney-myndirnar þá kenndu þær mér orð sem ég get notað í staðinn fyrir fuck. Það er orðið Fudge. Þá var það þannig að í einhverri myndinni sagði einhver ungur drengur, what the fudge, og ég var seldur. Nú í dag nota ég orðið fudge við hin ýmsu tilefni og er því ekki að blóta, sem er gott mál.
Formaðurinn er með þvílíkt slúður á sinni síðu að það hálfa væri nóg. Slúðrið er um Formanninn sjálfan, fyrrverandi kærustu og einn besta vin Formannsins. Séð og heyrt kæmust í feitt ef þau myndu lesa þetta. Passið ykkur bara á að lesa nógu neðarlega fyrst, því þá er þetta svona í beinu framhaldi.
Formaðurinn er með þvílíkt slúður á sinni síðu að það hálfa væri nóg. Slúðrið er um Formanninn sjálfan, fyrrverandi kærustu og einn besta vin Formannsins. Séð og heyrt kæmust í feitt ef þau myndu lesa þetta. Passið ykkur bara á að lesa nógu neðarlega fyrst, því þá er þetta svona í beinu framhaldi.
Hversu gott er það að sofa út. Helvíti gott verð ég að segja. Ég semsagt ákvað að sofa út í dag í stað þess að vakna snemma og fara upp í skóla að læra, bara svona einu sinni áður en álagið verður of mikið. Ætli ég bara læri ekki heima líka svona til tilbreytingar.
Ég vissi ekki að það væri maður í vinnu við að gera þetta. Ætli hann fái laun eða eru launin hans að fá að gera þetta?
Sánd er mjög merkilegt blað. Ég man þegar það kom fyrst út, þá þótti það mjög merkilegt þvi á bakvið það stóðu einhverjir 12 ára guttar að mig minnir og blaðið var svosem ágætt. Síðan hélt blaðið áfram að koma út, en stundum leið mjög langt á milli tölublaða. Í dag er blaðið orðið fullorðið ef svo má segja, allt blaðið er í lit, þeir eru með fullt af mjög góðum tónlistargagnrýnendum og blaðið í alla staði mjög veglegt hjá þeim. Mæli með því að fólk líti á það.
Ég vissi ekki að það væri maður í vinnu við að gera þetta. Ætli hann fái laun eða eru launin hans að fá að gera þetta?
Sánd er mjög merkilegt blað. Ég man þegar það kom fyrst út, þá þótti það mjög merkilegt þvi á bakvið það stóðu einhverjir 12 ára guttar að mig minnir og blaðið var svosem ágætt. Síðan hélt blaðið áfram að koma út, en stundum leið mjög langt á milli tölublaða. Í dag er blaðið orðið fullorðið ef svo má segja, allt blaðið er í lit, þeir eru með fullt af mjög góðum tónlistargagnrýnendum og blaðið í alla staði mjög veglegt hjá þeim. Mæli með því að fólk líti á það.
þriðjudagur, nóvember 12, 2002
Jæja nú er komið nýtt lag vikunnar. Í þetta skiptið er það tvöföld ánægja. Þannig er mál með vexti að lag vikunnar er lagið The mercy Seat með Nick Cave and the bad seeds af plötunni Tender Prey. Mér fannst það við hæfi að hafa Nick Cave sem listamanninn þessa vikuna þar sem hann er á leiðinni til landsins. En ég læt það ekki stoppa mig, ónei. Heldur hef ég líka útgáfuna sem Johnny Cash gerði á plötunni sinni, American III: Solitary Man. Þessar útgáfur eru eins ólíkar og hugsast getur. Nick Cave keyrir lagið í gegn með dúndrandi gítar og maður varla heyrir hvað hann segir en samt heyrir maður hversu góð melódía þetta er. Mr. Cash berstrípar lagið hinsvegar. Píanó og orgel koma í staðinn fyrir dúndrandi gítarinn og trommurnar og kassagítar Cash heldur laginu uppi, ásamt raulinu hans. Eitt það besta við lagið er textinn en hann er algjör meistarasmíð. Lagið er eins og áður sagði á plötunni Tender Prey, en að því er ég best veit þá er það fyrsta plata Nick Cave eftir að hann hætti í ruglinu, og þykir hún vera með hans bestu verkum.
Ég ætla að láta textann fylgja:
It began when they come took me from my home
And put me in Dead Row,
Of which I am nearly wholly innocent, you know.
And I'll say it again
I..am..not..afraid..to..die.
I began to warm and chill
To objects and their fields,
A ragged cup, a twisted mop
The face of Jesus in my soup
Those sinister dinner meals
The meal trolley's wicked wheels
A hooked bone rising from my food
All things either good or ungood.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of truth.
An eye for an eye
A tooth for a tooth
And anyway I told the truth
And I'm not afraid to die.
Interpret signs and catalogue
A blackened tooth, a scarlet fog.
The walls are bad. Black. Bottom kind.
They are sick breath at my hind
They are sick breath at my hind
They are sick breath at my hind
They are sick breath gathering at my hind
I hear stories from the chamber
How Christ was born into a manger
And like some ragged stranger
Died upon the cross
And might I say it seems so fitting in its way
He was a carpenter by trade
Or at least that's what I'm told
Like my good hand I
tatooed E.V.I.L. across it's brother's fist
That filthy five! They did nothing to challenge or resist.
In Heaven His throne is made of gold
The ark of his Testament is stowed
A throne from which I'm told
All history does unfold.
Down here it's made of wood and wire
And my body is on fire
And God is never far away.
Into the mercy seat I climb
My head is shaved, my head is wired
And like a moth that tries
To enter the bright eye
I go shuffling out of life
Just to hide in death awhile
And anyway I never lied.
My kill-hand is called E.V.I.L.
Wears a wedding band that's G.O.O.D.
`Tis a long-suffering shackle
Collaring all that rebel blood.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of truth.
An eye for an eye
And a tooth for a tooth
And anyway I told the truth
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is burning
And I think my head is glowing
And in a way I'm hoping
To be done with all this weighing up of truth.
An eye for an eye
And a tooth for a tooth
And I've got nothing left to lose
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is glowing
And I think my head is smoking
And in a way I'm hoping
To be done with all this looks of disbelief.
An eye for an eye
And a tooth for a tooth
And anyway there was no proof
Nor a motive why.
And the mercy seat is smoking
And I think my head is melting
And in a way I'm helping
To be done with all this twisted of the truth.
A lie for a lie
And a truth for a truth
And I've got nothing left to lose
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is melting
And I think my blood is boiling
And in a way I'm spoiling
All the fun with all this truth and consequence.
An eye for an eye
And a truth for a truth
And anyway I told the truth
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of proof.
A life for a life
And a truth for a truth
And anyway there was no proof
But I'm not afraid to tell a lie.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of truth.
An eye for an eye
And a truth for a truth
And anyway I told the truth
But I'm afraid I told a lie.
Ég ætla að láta textann fylgja:
It began when they come took me from my home
And put me in Dead Row,
Of which I am nearly wholly innocent, you know.
And I'll say it again
I..am..not..afraid..to..die.
I began to warm and chill
To objects and their fields,
A ragged cup, a twisted mop
The face of Jesus in my soup
Those sinister dinner meals
The meal trolley's wicked wheels
A hooked bone rising from my food
All things either good or ungood.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of truth.
An eye for an eye
A tooth for a tooth
And anyway I told the truth
And I'm not afraid to die.
Interpret signs and catalogue
A blackened tooth, a scarlet fog.
The walls are bad. Black. Bottom kind.
They are sick breath at my hind
They are sick breath at my hind
They are sick breath at my hind
They are sick breath gathering at my hind
I hear stories from the chamber
How Christ was born into a manger
And like some ragged stranger
Died upon the cross
And might I say it seems so fitting in its way
He was a carpenter by trade
Or at least that's what I'm told
Like my good hand I
tatooed E.V.I.L. across it's brother's fist
That filthy five! They did nothing to challenge or resist.
In Heaven His throne is made of gold
The ark of his Testament is stowed
A throne from which I'm told
All history does unfold.
Down here it's made of wood and wire
And my body is on fire
And God is never far away.
Into the mercy seat I climb
My head is shaved, my head is wired
And like a moth that tries
To enter the bright eye
I go shuffling out of life
Just to hide in death awhile
And anyway I never lied.
My kill-hand is called E.V.I.L.
Wears a wedding band that's G.O.O.D.
`Tis a long-suffering shackle
Collaring all that rebel blood.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of truth.
An eye for an eye
And a tooth for a tooth
And anyway I told the truth
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is burning
And I think my head is glowing
And in a way I'm hoping
To be done with all this weighing up of truth.
An eye for an eye
And a tooth for a tooth
And I've got nothing left to lose
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is glowing
And I think my head is smoking
And in a way I'm hoping
To be done with all this looks of disbelief.
An eye for an eye
And a tooth for a tooth
And anyway there was no proof
Nor a motive why.
And the mercy seat is smoking
And I think my head is melting
And in a way I'm helping
To be done with all this twisted of the truth.
A lie for a lie
And a truth for a truth
And I've got nothing left to lose
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is melting
And I think my blood is boiling
And in a way I'm spoiling
All the fun with all this truth and consequence.
An eye for an eye
And a truth for a truth
And anyway I told the truth
And I'm not afraid to die.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of proof.
A life for a life
And a truth for a truth
And anyway there was no proof
But I'm not afraid to tell a lie.
And the mercy seat is waiting
And I think my head is burning
And in a way I'm yearning
To be done with all this measuring of truth.
An eye for an eye
And a truth for a truth
And anyway I told the truth
But I'm afraid I told a lie.
Fyrst ætla ég að óska öðlinginum honum Tómasi Karli Aðalsteinssyni til hamingju með afmælið, kallinn er tvítugur. Í tilefni af því þá kanski bæti ég inn í kvöld næsta lagi vikunnar, en það er þónokkuð magnað. Nánar um það síðar.
Þegar ég opnaði pósthólfið mitt biðu mín þar um 175 nýjir póstar. Djöfull er ég vinsæll, hugsaði ég með mér og undirbjó mig að fara að lesa allan pakkann. Kíki aðeins betur á þetta, þá er þetta eintómt rugl eitthvað, einhver tölvuvírus var að bögga háskólakerfið og allir fengu gífurlegan fjölda af tölvupóstum sendan til sín. Ekki nógu gott það.
Ef einhver getur bent mér á það hvernig ég á setja inn commenta kerfi þá væri það mjög vel þegið. Ég er búinn að vera að reyna það síðustu daga, þess vegna stendur, testing eða prufa alltaf á skjánum og það nokkrum sinnum. Sá sem heldur að hann geti hjálpað mér, sendi mér póst á tari@torg.is.
Þegar ég opnaði pósthólfið mitt biðu mín þar um 175 nýjir póstar. Djöfull er ég vinsæll, hugsaði ég með mér og undirbjó mig að fara að lesa allan pakkann. Kíki aðeins betur á þetta, þá er þetta eintómt rugl eitthvað, einhver tölvuvírus var að bögga háskólakerfið og allir fengu gífurlegan fjölda af tölvupóstum sendan til sín. Ekki nógu gott það.
Ef einhver getur bent mér á það hvernig ég á setja inn commenta kerfi þá væri það mjög vel þegið. Ég er búinn að vera að reyna það síðustu daga, þess vegna stendur, testing eða prufa alltaf á skjánum og það nokkrum sinnum. Sá sem heldur að hann geti hjálpað mér, sendi mér póst á tari@torg.is.
mánudagur, nóvember 11, 2002
Eftir að náunginn hafði illilega svikið mig, þá fór ég bara og náði í Demóið af leiknum, það verður að duga í bili, a.m.k. fram að jólum. Ég hefði eflaust líka orðið hooked á leiknum, hætt að læra og bara farið í rugl.
Ég hef alltaf verið aðdáandi Survivor, finnast þeir fín skemmtun. Helst vil ég sjá seríuna frá byrjun svona til að kynnast liðinu sem er að taka þátt og sjá þróunina. En í þessari seríu er eitthvað nýtt að gerast, ég eiginlega fylgist ekkert mikið með. Það eru svo mikið af algjörum Yahoos, sem útleggst á íslensku sem vitleysingar, að maður hefur eiginlega lítið gaman af því að sjá þetta. Kannski skánar þetta þegar nær dregur endinum, það kemur bara í ljós. Í það minnsta vona ég það. Eitt samt sem maður tekur eftir í þessum þáttum að þetta virðist vera ókeypis líkamsrækt. Flestir sem fara verða geðveikt vel vaxnir, eða missa uppí tugi kílóa. Svo er nú ekki verra ef maður vinnur, þá fær maður milljón kall dollara og bíl. Ég bíð bara eftir Survivor Iceland. En þá verða væntanlega engar gellur, stripplandi um hálfnaktar, heldur allir í Kraftgalla, líklega uppi á jökli..
Ég hafði rangt fyrir mér, kosing á sjónvarpsmanni ársins fór algjörlega fram á netinu, engin furða að hann Sveppi vann. Maður ætti kanski bara að fara að glápa á 70 mín og sjá manninn in action. Nei annars þá held ég að ég sleppi því, læri bara frekar.
Ég hef alltaf verið aðdáandi Survivor, finnast þeir fín skemmtun. Helst vil ég sjá seríuna frá byrjun svona til að kynnast liðinu sem er að taka þátt og sjá þróunina. En í þessari seríu er eitthvað nýtt að gerast, ég eiginlega fylgist ekkert mikið með. Það eru svo mikið af algjörum Yahoos, sem útleggst á íslensku sem vitleysingar, að maður hefur eiginlega lítið gaman af því að sjá þetta. Kannski skánar þetta þegar nær dregur endinum, það kemur bara í ljós. Í það minnsta vona ég það. Eitt samt sem maður tekur eftir í þessum þáttum að þetta virðist vera ókeypis líkamsrækt. Flestir sem fara verða geðveikt vel vaxnir, eða missa uppí tugi kílóa. Svo er nú ekki verra ef maður vinnur, þá fær maður milljón kall dollara og bíl. Ég bíð bara eftir Survivor Iceland. En þá verða væntanlega engar gellur, stripplandi um hálfnaktar, heldur allir í Kraftgalla, líklega uppi á jökli..
Ég hafði rangt fyrir mér, kosing á sjónvarpsmanni ársins fór algjörlega fram á netinu, engin furða að hann Sveppi vann. Maður ætti kanski bara að fara að glápa á 70 mín og sjá manninn in action. Nei annars þá held ég að ég sleppi því, læri bara frekar.
sunnudagur, nóvember 10, 2002
Ég hef misst trú mína á náungann. Náunginn er svikull og hugsar bara um það eitt að eyðileggja fyrir öðrum með því að plata. Náunginn setur the sims sem nýjasta fifa leikinn á Kazaa. Ég hata náungann.
Já núna eru örfáar mínútur áður en ég get farið að prufa nýja fifa leikinn. Og eftirvæntingin er þónokkur. Ég held að lærdómurinn eigi eftir kanski að sitja soldið á hakanum, ef allt tekst vel til.
Maður er bara nokkuð sannspár, Sveppi sjónvarpsmaður ársins. Fáránlegt.
Ég er algjörlega tómur, hef frá engu að segja. Oft á daginn dettur mér eitthvað snjallt í hug en ég man það sjaldnast þegar ég er kominn heim, því er nú verr og miður, því þetta eru þvílíkt frábærar pælingar sem mér dettur í hug.
Maður er bara nokkuð sannspár, Sveppi sjónvarpsmaður ársins. Fáránlegt.
Ég er algjörlega tómur, hef frá engu að segja. Oft á daginn dettur mér eitthvað snjallt í hug en ég man það sjaldnast þegar ég er kominn heim, því er nú verr og miður, því þetta eru þvílíkt frábærar pælingar sem mér dettur í hug.
laugardagur, nóvember 09, 2002
Þessi dagur er ansi merkilegur. Manchester tapaði fyrir nágrönnum sínum í City, það var ekki gott. Liverpool tapaði, það var gott því þá minnkar munurinn sem var orðinn á þeim og næstu liðum. En Man Utd hefði þurft að vinna í dag. Maður nær því ekki hvað er að Man Utd þessa dagana, það vantar allan stöðugleika, og erfitt er fyrir liðið að spila án þess að hafa Roy Keane eða Nicky Butt, því þeir eiga oftast miðjuna séu þeir með. Svo bætti ekki úr sök að Beckham var í banni. Ég held að Man Utd megi bráðlega útiloka frá því að sigra deildina, þvi miður.
Íþróttafréttamenn á Íslandi eru mjög slakir. Þeir eru alltof æstir og segja oft tóma steypu. Algengt dæmi er kanski að maður í einhverju liði nær að komast með boltann yfir miðju, þá byrjar lýsandinn að hækka róminn og verða æstur. Svo ef að liðið kemst að markinu þá eru þeir gjörsamlega búnir að missa það, öskrandi eins og ég veit ekki hvað. Þeir ættu að horfa soldið meira á menn eins og John Motson og Andy Gray, það er fátt betra en að heyra leik lýstum af mönnum sem eru yfirvegaðir þegar við á og kappsfullir þegar við á. Eini íþróttafréttamaðurinn sem eitthvað vit er í er Arnar Björnsson finnst mér, allaveganna þegar maður er að horfa á enska boltann.
Eitt finnst mér soldið fáránlegt varðandi edduna, það geta allir sem eru í sjónvarpinu, þ.e. með einhvern þátt orðið sjónvarpsmaður ársins. Sveppi í 70 mín gæti orðið sjónvarpsmaður ársins. Og það eru bara ágætis líkur fyrir því, því almenningur hefur 30% atkvæðisrétt og þeir í 70 mín gætu hvatt fólk til að kjósa sig. Mér finnst að það hefði átt að takmarka aðeins valið þarna.
Íþróttafréttamenn á Íslandi eru mjög slakir. Þeir eru alltof æstir og segja oft tóma steypu. Algengt dæmi er kanski að maður í einhverju liði nær að komast með boltann yfir miðju, þá byrjar lýsandinn að hækka róminn og verða æstur. Svo ef að liðið kemst að markinu þá eru þeir gjörsamlega búnir að missa það, öskrandi eins og ég veit ekki hvað. Þeir ættu að horfa soldið meira á menn eins og John Motson og Andy Gray, það er fátt betra en að heyra leik lýstum af mönnum sem eru yfirvegaðir þegar við á og kappsfullir þegar við á. Eini íþróttafréttamaðurinn sem eitthvað vit er í er Arnar Björnsson finnst mér, allaveganna þegar maður er að horfa á enska boltann.
Eitt finnst mér soldið fáránlegt varðandi edduna, það geta allir sem eru í sjónvarpinu, þ.e. með einhvern þátt orðið sjónvarpsmaður ársins. Sveppi í 70 mín gæti orðið sjónvarpsmaður ársins. Og það eru bara ágætis líkur fyrir því, því almenningur hefur 30% atkvæðisrétt og þeir í 70 mín gætu hvatt fólk til að kjósa sig. Mér finnst að það hefði átt að takmarka aðeins valið þarna.
fimmtudagur, nóvember 07, 2002
Skemmst er frá því að segja að tilraunin misheppnaðist.
Vísindamenn í BNA í dag hafa greinilega ekkert að gera. Að þessu komst ég þegar ég heyrði í útvarpinu að rannsókn vísindamanna í BNA hefði leitt í ljós að 10% hrúta þar í landi væru samkynhneigðir og leiddi rannsóknin meira að segja í ljós að þessir hrútar byggju flestir í nágrenni San Francisco og að þeirra uppáhaldslitur væri bleikur. Nei nú er ég aðeins að ýkja. En Hversu fáránlegt er að rannsaka eitthvað svona og hvernig er þetta rannsakað. Sitja þeir úti í haga og bíða eftir því að sjá tvo hrúta hossast?
Smakkaði Vanillukók í dag. Fannst það ekki gott, það er eitthvað skrýtið við bragðið af þessu, og ef þið lyktið af drykknum þá er mjög sterk vanillulykt sem leikur upp úr flöskunni. Voru vísindamenn Coca Cola á sýru þegar þeir ákváðu að búa til þennan drykk? Ég er farinn að hallast að því
Íslenskir tónlistarmenn eru að gera góða hluti þessa dagana, Þórunn Antonía búinn að skrifa undir hjá BMG, Barði Bang Gang kominn á samning hjá EMI í Frakklandi og Emilíana Torrini að syngja aðallagið í myndinni sem verður ein sú aðsóknarmesta ef að líkum lætur. Emiliana er mjög góð söngkona og lagahöfundur. Ég á diskinn hennar, love in the time of science og hann er mjög góður. Ekki spillti fyrir að ég keypti hann á einhverjar 600 krónur eða svo í BT á sínum tíma, bara kjarakaup. Svo fyrir utan það að vera góð söngkona, þá er hún fáránlega falleg, en það er annað mál.
Vísindamenn í BNA í dag hafa greinilega ekkert að gera. Að þessu komst ég þegar ég heyrði í útvarpinu að rannsókn vísindamanna í BNA hefði leitt í ljós að 10% hrúta þar í landi væru samkynhneigðir og leiddi rannsóknin meira að segja í ljós að þessir hrútar byggju flestir í nágrenni San Francisco og að þeirra uppáhaldslitur væri bleikur. Nei nú er ég aðeins að ýkja. En Hversu fáránlegt er að rannsaka eitthvað svona og hvernig er þetta rannsakað. Sitja þeir úti í haga og bíða eftir því að sjá tvo hrúta hossast?
Smakkaði Vanillukók í dag. Fannst það ekki gott, það er eitthvað skrýtið við bragðið af þessu, og ef þið lyktið af drykknum þá er mjög sterk vanillulykt sem leikur upp úr flöskunni. Voru vísindamenn Coca Cola á sýru þegar þeir ákváðu að búa til þennan drykk? Ég er farinn að hallast að því
Íslenskir tónlistarmenn eru að gera góða hluti þessa dagana, Þórunn Antonía búinn að skrifa undir hjá BMG, Barði Bang Gang kominn á samning hjá EMI í Frakklandi og Emilíana Torrini að syngja aðallagið í myndinni sem verður ein sú aðsóknarmesta ef að líkum lætur. Emiliana er mjög góð söngkona og lagahöfundur. Ég á diskinn hennar, love in the time of science og hann er mjög góður. Ekki spillti fyrir að ég keypti hann á einhverjar 600 krónur eða svo í BT á sínum tíma, bara kjarakaup. Svo fyrir utan það að vera góð söngkona, þá er hún fáránlega falleg, en það er annað mál.
miðvikudagur, nóvember 06, 2002
Ég sit hérna í Síberíu og rita þetta, öðru nafni, tölvuverið í Tæknigarði. Ég er að gera pínu tilraun hérna og vonandi heppnast hún. Ég segji ekki meira um málið að svo stöddu
þriðjudagur, nóvember 05, 2002
gleymdi einu, það er best að vista það sem mp3, tölvan setur það oft sem mpga og það er mjög leiðinlegt að vinna með það þannig. Þannig að þegar þið vistið lagið, veljið save as, all types og skrifið eftir titlinum á laginu .mp3
Núna er ég búinn að plögga lag vikunnar þökk sé góðum mönnum eins og Martin og Jens sem bentu mér á hvar ég gæti geymt það. Þannig að nú á að vera lítið vandamál að ná í það.Svo er það líka ókeypis að ná í það fyrir þá sem eru með frítt niðurhal á íslandi.
Ég var að lesa séð og heyrt í dag og þar var viðtal við eitthvað lið sem tóku þátt í slagsmálunum í Breiðholti við Filipseyingana. Þeir voru að greina frá því hvernig þetta var út frá þeirra sjónarhorni og fékk maður svona ágætis yfirsýn á þetta, þó líklegt sé að þetta sé ekki alveg sannleikurinn. Eins og flestir vita eflaust þá áttu að vera einhver massíf slagsmál, milli íslendinga og filipseyinga en þau voru víst stöðvuð. Blaðamaður ræðir um þetta við einn af þessum gaurum og af því sem maður les þá virkar það þannig að gaurinn er mjög sáttur við þessi slagsmál því hann sagði:" Þá hefur maður eitthvað að gera fram að jólum". Hversu lítið hefur einn maður að gera ef hann hlakkar til þess að geta eytt einhverjum dögum fram að jólum í slagsmálum?
Svo labbaði ég framhjá Alþingi í dag og þar voru eitthvað um 20 manns eða svo sem voru að mótmæla Kárahnjúkavirkjuninni. Sungu þau lög og kölluðu í takt slagorð eins og :"Þjóðgarður, ekki Kárahnjúkavirkun" stutt og laggott bara. En ég var að pæla hversu margir af þeim sem mættu t.d. á einhverja samkomu nýlega þar sem fullt af fólki var til að mótmæla, hefur nokkurn tíma farið á þennan stað? Ég held að það sé bara fullt af fólki með samviskubit yfir því að gera ekki neitt og líka bara fólk sem auðveldlega hrífst með sem er í þessu og gerir þetta af hálfum hug.
Í tilefni af því að það virðist vera að allt sé að plöggast með geymslustað fyrir lag vikunnar þá ætla ég að setja inn nýtt lag. Lag vikunnar þetta skiptið er lagið Hombré með Kinobe. En Kinobe eru víst 2 englendingar og spila þeir svona instrumental tónlist og nota mikið af svona talsömplum í staðinn fyrir söng. Þessi hljómsveit er ein af mínum svona nýrri uppáhaldshljómsveitum og er þetta með þeirra betri lögum.
Ég var að lesa séð og heyrt í dag og þar var viðtal við eitthvað lið sem tóku þátt í slagsmálunum í Breiðholti við Filipseyingana. Þeir voru að greina frá því hvernig þetta var út frá þeirra sjónarhorni og fékk maður svona ágætis yfirsýn á þetta, þó líklegt sé að þetta sé ekki alveg sannleikurinn. Eins og flestir vita eflaust þá áttu að vera einhver massíf slagsmál, milli íslendinga og filipseyinga en þau voru víst stöðvuð. Blaðamaður ræðir um þetta við einn af þessum gaurum og af því sem maður les þá virkar það þannig að gaurinn er mjög sáttur við þessi slagsmál því hann sagði:" Þá hefur maður eitthvað að gera fram að jólum". Hversu lítið hefur einn maður að gera ef hann hlakkar til þess að geta eytt einhverjum dögum fram að jólum í slagsmálum?
Svo labbaði ég framhjá Alþingi í dag og þar voru eitthvað um 20 manns eða svo sem voru að mótmæla Kárahnjúkavirkjuninni. Sungu þau lög og kölluðu í takt slagorð eins og :"Þjóðgarður, ekki Kárahnjúkavirkun" stutt og laggott bara. En ég var að pæla hversu margir af þeim sem mættu t.d. á einhverja samkomu nýlega þar sem fullt af fólki var til að mótmæla, hefur nokkurn tíma farið á þennan stað? Ég held að það sé bara fullt af fólki með samviskubit yfir því að gera ekki neitt og líka bara fólk sem auðveldlega hrífst með sem er í þessu og gerir þetta af hálfum hug.
Í tilefni af því að það virðist vera að allt sé að plöggast með geymslustað fyrir lag vikunnar þá ætla ég að setja inn nýtt lag. Lag vikunnar þetta skiptið er lagið Hombré með Kinobe. En Kinobe eru víst 2 englendingar og spila þeir svona instrumental tónlist og nota mikið af svona talsömplum í staðinn fyrir söng. Þessi hljómsveit er ein af mínum svona nýrri uppáhaldshljómsveitum og er þetta með þeirra betri lögum.
mánudagur, nóvember 04, 2002
Mér finnst að það ætti að taka þann sem fann upp pop-ups glugga fyrir Internetið og gera eitthvað voðalega slæmt við hann. Það er fátt leiðinlegra en í sífellu að vera að slökkva á einhverjum pop-ups gluggum, það fer óendanlega í taugarnar á mér. Sérstaklega er þetta slæmt ef maður fer á svona Warez síður, en þá koma milljón pop-up gluggar og allir að auglýsa klám. Og talandi um Warez síður þá hef ég stundum notað þær því maður kanski tímir ekki að spandera fúlgum fjár í eitthvað forrit. In the old days var þetta ekkert svo erfitt. En í dag þarf maður að fara á fimm mismunandi heimasvæði, kjósa eitthvað og þá kanski virkar þetta. En þá eru nottla komnir 300 pop-ups gluggar og tölvan líklegan frosin.
Hversu pirrandi er það að vera lengi að sofna? Það getur farið mjög í mig, því ólíkt bróður mínum og föður sem rotast um leið og hausinn snertir koddann, þá er ég oftast svona 10 mínútur að sofna. Ég er að reyna að finna ráð sem flýtir fyrir þessu. Ég hef uppgötvað það að maður verður helst að hreinsa hugann, og þá er t.d. snjallt að hugsa um eitthvað svart. Það gengur ekki alltaf rosalega vel, en einn morguninn þegar ég og Valla frænka mín vorum á leiðinni í skólann sagði hún mér frá mjög góðri aðferð. En það er að hugsa um svarta peysu. Það virðist virka betur heldur en að hugsa bara um svart tóm. En ég þarf samt einhverja fool-proof aðferð, því svarta peysan virkar ekki alltaf.
Svo er mikil tilhlökkun fyrir kvöldið en þá er einmitt framhald af síðasta þætti Alias. En eins og ég sagði síðast þá endaði sá þáttur á mjög spennandi hátt. Ég býst við að maður splæsi jafnvel í snakk og með því fyrir þennan viðburð, en þangað til verð ég að lesa eðlisfræðibókina, sem er mjög erfitt því ég sofna alltaf.
Hversu pirrandi er það að vera lengi að sofna? Það getur farið mjög í mig, því ólíkt bróður mínum og föður sem rotast um leið og hausinn snertir koddann, þá er ég oftast svona 10 mínútur að sofna. Ég er að reyna að finna ráð sem flýtir fyrir þessu. Ég hef uppgötvað það að maður verður helst að hreinsa hugann, og þá er t.d. snjallt að hugsa um eitthvað svart. Það gengur ekki alltaf rosalega vel, en einn morguninn þegar ég og Valla frænka mín vorum á leiðinni í skólann sagði hún mér frá mjög góðri aðferð. En það er að hugsa um svarta peysu. Það virðist virka betur heldur en að hugsa bara um svart tóm. En ég þarf samt einhverja fool-proof aðferð, því svarta peysan virkar ekki alltaf.
Svo er mikil tilhlökkun fyrir kvöldið en þá er einmitt framhald af síðasta þætti Alias. En eins og ég sagði síðast þá endaði sá þáttur á mjög spennandi hátt. Ég býst við að maður splæsi jafnvel í snakk og með því fyrir þennan viðburð, en þangað til verð ég að lesa eðlisfræðibókina, sem er mjög erfitt því ég sofna alltaf.
laugardagur, nóvember 02, 2002
Djöfulsins spenna. Var að horfa á leikinn áðan í enska boltanum þegar mitt lið Manchester United mætti Southampton. Leikurinn var ágætur bara og ekki sakaði að Manchester skoraði snemma, en þá náðu auðvitað Southampton að jafna stuttu síðar. Svo fór Manchester í stórsókn en náðu ekki að skora. Oft á tíðum sat maður gríðarlega spenntur, vonandi eftir því að loksins myndu Manchester setja eitt. En í langan tíma gekk það ekki. Það virðist eins og öll svona minni lið eigi stjörnuleik á móti Manchester. Afhverju gerist það ekki þegar þau spila á móti Liverpool eða Arsenal? Allaveganna svo loksins kom mark, og þvílíkt gull af marki. Ég hreinlega missti mig af ánægju, öskraði hátt og karlmannlega og fagnaði ákaft( ég á það til að vera soldið ákafur þegar ég horfi á fótboltaleiki í sjónvarpinu. Sést það best á því að ég öskra stundum á dómarann eða segji leikmönnunum hvað þeir eigi að gera.) Og þetta var tvöföld ánægja því Diego Forlan(fyrir þá sem vita það ekki þá er Diego Forlan úrúgvæi sem Manchester keypti í fyrra en hefur átt erfitt að setjan í markið) skoraði. Snilld.
Svo er bara tilhlökkun eftir matnum því það er einn af mínum uppáhaldsmat sem á að snæða. En maturinn heitir Bufftartar. Fyrir þá sem vita það ekki þá er bufftartar, hrátt nautakjöt sem er búið að gera eins konar hakk úr( samt er ekki notað nautahakk) og þetta setur maður á brauð. Ofan í kjötið býr maður til dæld fyrir eggjarauðu, svo bætir maður við hráum lauk, kapers og salti og pipar. Bon appetit. Þessi matur er herramannsmatur og mæli ég með því að allir prufi hann.
Svo er bara tilhlökkun eftir matnum því það er einn af mínum uppáhaldsmat sem á að snæða. En maturinn heitir Bufftartar. Fyrir þá sem vita það ekki þá er bufftartar, hrátt nautakjöt sem er búið að gera eins konar hakk úr( samt er ekki notað nautahakk) og þetta setur maður á brauð. Ofan í kjötið býr maður til dæld fyrir eggjarauðu, svo bætir maður við hráum lauk, kapers og salti og pipar. Bon appetit. Þessi matur er herramannsmatur og mæli ég með því að allir prufi hann.
Það verður víst einhver bið áður en hvaða jón sem er úti í bæ geti náð í lag vikunnar. Þannig er mál með vexti að ég er að nota eitthvað ókeypis vefgeymslusvæði og það má ekki senda nema svo og svo mikið af gögnum á ákveðnum tíma. Þannig að líklegt er að einungis geti einn á hverjum klukkutíma eða jafnvel lengur náð í lagið. Ég vonast samt til að geta breytt þessu mjög fljótlega. Ef einhver veit um gott svæði, ókeypis, til að fá að geyma gögn og að leyfa hverjum sem er að ná í það þá væri það mjög vel þegið að fá að vita um það. Tölvupóstfangið mitt er tari@torg.is
föstudagur, nóvember 01, 2002
Það er eitthvað tæknilegt vandamál með lag vikunnar. Stefnan er tekin að laga það í kvöld eða á morgun.
Þetta er ekkert nema sick. Ég hefði ekki viljað vera svona þegar ég var 10 ára. Mjög líklega mun fara fyrir þessum dreng eins og hefur farið fyrir mörgum öðrum svona undrabörnum, þau hreinlega hverfa. Líf þeirra byggist upp á svo miklum væntingum að þegar krakkarnir verða eldri þá hreinlega standa þau ekki undir þeim. Til eru fjöldamörg dæmi um þetta
Hauxi Haux er að mínu mati á rangri hillu í lífinu. Eins og einhverjir vita þá er hann að læra læknisfræði sem er náttúrulega bara geðveiki, sérstaklega þar sem klásusinn er ennþá. Og afhverju vill fólk verða læknar hvort eð er á Íslandi, það má ekki lengur hafa eigin læknastofu og að vinna á spítulunum => minni peningur. En eins og flestir vita þá þéna læknar mjög vel. Haukur ég held að þú eigir að gerast rithöfundur. Þú ert að þróa með þér svona eigin stíl í íslenskunni þar sem þú notar x af miklum móð þegar þér þykir það henta. Og fólk sem hefur sinn eigin stíl hefur löngum orðið vinsælt, t.d. Halldór Kiljan.
Sósa Sóla hefur verið undanfarna daga verið með mikla herferð í tilefni af Vanillukóla. Þó svo ég hafi ekki ennþá prufað það þá held ég ekki að það verði gott, because if it ain´t broke, why fix it?. Ég var í verslun í dag og einhver hafði keypt sér vanillukóla svona til að prufa nýjungina. Manneskjan fær sér sopa, smakkar á þessu og segir síðan: Oj. Þannig held ég að drykkurinn sé. Kóka kóla er fullkomið eins og það er, það bætir allan mat, og er gott líka eitt og sér. Að breyta því eru helgispjöll.
Ég ætlaði að fara í dag að finna mér skó til að vera í leikfimi og fór því í leiðangur. Ég hafði með mér 6000 kall eða svo og ætlaði að finna eitthvað gott, en svo þegar ég var búinn að fara í svona helstu búðir þá sá ég að það var brjálað vanmat. Skór eru bara ógeðslega dýrir í dag, basic íþróttaskór sem eru ekki með loftpúða eða neitt kosta svona 5-6000 kall og almennilegir skór eru á 10000kr and beyond.
Reyndar er maður alltaf að fá minna fyrir peninginn. Tökum sem dæmi, bland í poka. Einu sinni var það þannig að ef maður fór með svona 100kr út í sjoppu þá fékk maður næstum heilan poka af gotteríi og undi vel við sitt. Í dag eru allar sjoppur komnar með stafrænar vogir og maður fær ekki neitt fyrir peninginn.
Annað dæmi eru bakarí. Maður er kanski að borga svona 150 kall fyrir pínkulítið skinkuhorn. Fyrir örfáum árum kostaði gríðarstórt skinkuhorn svona 80 krónur og var það heil máltíð, núna er þetta varla upp í nös á ketti. Þróunin í dag er bara orðin þannig að vörunar minnka og verðið hækkar.
Þetta er ekkert nema sick. Ég hefði ekki viljað vera svona þegar ég var 10 ára. Mjög líklega mun fara fyrir þessum dreng eins og hefur farið fyrir mörgum öðrum svona undrabörnum, þau hreinlega hverfa. Líf þeirra byggist upp á svo miklum væntingum að þegar krakkarnir verða eldri þá hreinlega standa þau ekki undir þeim. Til eru fjöldamörg dæmi um þetta
Hauxi Haux er að mínu mati á rangri hillu í lífinu. Eins og einhverjir vita þá er hann að læra læknisfræði sem er náttúrulega bara geðveiki, sérstaklega þar sem klásusinn er ennþá. Og afhverju vill fólk verða læknar hvort eð er á Íslandi, það má ekki lengur hafa eigin læknastofu og að vinna á spítulunum => minni peningur. En eins og flestir vita þá þéna læknar mjög vel. Haukur ég held að þú eigir að gerast rithöfundur. Þú ert að þróa með þér svona eigin stíl í íslenskunni þar sem þú notar x af miklum móð þegar þér þykir það henta. Og fólk sem hefur sinn eigin stíl hefur löngum orðið vinsælt, t.d. Halldór Kiljan.
Sósa Sóla hefur verið undanfarna daga verið með mikla herferð í tilefni af Vanillukóla. Þó svo ég hafi ekki ennþá prufað það þá held ég ekki að það verði gott, because if it ain´t broke, why fix it?. Ég var í verslun í dag og einhver hafði keypt sér vanillukóla svona til að prufa nýjungina. Manneskjan fær sér sopa, smakkar á þessu og segir síðan: Oj. Þannig held ég að drykkurinn sé. Kóka kóla er fullkomið eins og það er, það bætir allan mat, og er gott líka eitt og sér. Að breyta því eru helgispjöll.
Ég ætlaði að fara í dag að finna mér skó til að vera í leikfimi og fór því í leiðangur. Ég hafði með mér 6000 kall eða svo og ætlaði að finna eitthvað gott, en svo þegar ég var búinn að fara í svona helstu búðir þá sá ég að það var brjálað vanmat. Skór eru bara ógeðslega dýrir í dag, basic íþróttaskór sem eru ekki með loftpúða eða neitt kosta svona 5-6000 kall og almennilegir skór eru á 10000kr and beyond.
Reyndar er maður alltaf að fá minna fyrir peninginn. Tökum sem dæmi, bland í poka. Einu sinni var það þannig að ef maður fór með svona 100kr út í sjoppu þá fékk maður næstum heilan poka af gotteríi og undi vel við sitt. Í dag eru allar sjoppur komnar með stafrænar vogir og maður fær ekki neitt fyrir peninginn.
Annað dæmi eru bakarí. Maður er kanski að borga svona 150 kall fyrir pínkulítið skinkuhorn. Fyrir örfáum árum kostaði gríðarstórt skinkuhorn svona 80 krónur og var það heil máltíð, núna er þetta varla upp í nös á ketti. Þróunin í dag er bara orðin þannig að vörunar minnka og verðið hækkar.
Ég hef sett upp hérna nýjan feature. Málið er að ég er einlægur tónlistaraðdáandi og veit fátt skemmtilegra heldur en að uppgötva eitthvað nýtt efni. Svo finnst mér líka voðalega skemmtilegt að leyfa öðrum að heyra og vona að þeir uppgötvi eitthvað nýtt. Því hef ég sett á fót það sem ég vil kalla lag vikunnar. Þá vel ég eitthvað lag sem er kanski eitthvað sem ekki allir hafa heyrt. Mun ég reyna að koma með smá lýsingu á laginu og það verður hægt að sækja lagið í linkunum hérna til vinstri undir, lag vikunnar. Vonast ég til að margir eigi eftir að uppgötva eitthvað nýtt.
Fyrsta lag vikunnar er þrælmagnað. Instrumental lag, með taktföstum takti og svolítið chillað í sér. Því miður man ég ekki hvað það heitir eða hver er flytjandinn, því ég tók lagið af skrifuðum geisladiski, en síðari lög vikunnar mun ég koma til með að segja frá flytjandi og heiti lags.
Fyrsta lag vikunnar er þrælmagnað. Instrumental lag, með taktföstum takti og svolítið chillað í sér. Því miður man ég ekki hvað það heitir eða hver er flytjandinn, því ég tók lagið af skrifuðum geisladiski, en síðari lög vikunnar mun ég koma til með að segja frá flytjandi og heiti lags.