Var að skella inn nýju albúmi sem ég tók á svarthvíta filmu. Myndirnar eru sumar hverjar frá seinasta sumri og aðrar frá þessu sumri, sem sýnir hvað ég nota þessa myndavél oft. Allaveganna hér er linkurinn.
Pínu preview hérna af Dabba Zoolander og Ara Zoolander
Pínu preview hérna af Dabba Zoolander og Ara Zoolander