A site about nothing...

miðvikudagur, júlí 25, 2007

Hróarskelda 2007 a.k.a. Wetfest 07 MYNDIR

Gamla reglan gildir, ef það er mynd þarna sem fólk er ósátt með þá getur það sent mér póst og beðið mig um að fjarlægja hana. Ég reyndi að hafa ekki ótrúlega slæmar myndir þarna en stundum er mat mitt annað en mat annars fólks :). Póstfangið er ottarv hja gmail.com.

Myndirnar eru hér. Njótið.

p.s. texti við myndirnar kemur hægt og rólega.