Myndir frá árshátíðinni eru komnar og má finna hér. Ég tók þann pól í hæðina að hafa ekki kveikt á skjánum þegar ég tók myndirnar og meira að miða út, miðað við linsuna. Einnig skoðaði ég enga mynd eftir á, þannig að þetta var svolítið blint hjá mér, eins og sést á sumum myndum. Þetta gerði ég meðal annars til að spara batteríið og svo var líka mjög gaman í gær að skoða myndirnar í fyrsta skipti allar.
Svo blogga ég meira um árshátíðina síðar.
Svo blogga ég meira um árshátíðina síðar.