Jæja búinn að fara til tannsa og fyrirfram var ég búinn að bóka tannaðgerð þar sem dregnir yrðu úr mér tveir endajaxlar en eftir heimsóknina þá er bara allt í gúddí og ekkert þarf að draga úr. Þetta bjargaði algjörlega fyrir mér deginum og kom mér í stuð fyrir morgundaginn.
Að lokum langar mig til að skrifa til heiðurs Inga Sturlu, betur þekktu sem Herra Excel. Kunnátta mannsins í öllu sem tengist Microsoft er þvílík að það er hrein unun að horfa á drenginn vinna. Hann hjálpaði mér massíft í dag þegar ég þurfti að sortera 65000 línur af gögnum sem voru öll klesst saman í excel.
Lengi lifi Ingi!
Að lokum langar mig til að skrifa til heiðurs Inga Sturlu, betur þekktu sem Herra Excel. Kunnátta mannsins í öllu sem tengist Microsoft er þvílík að það er hrein unun að horfa á drenginn vinna. Hann hjálpaði mér massíft í dag þegar ég þurfti að sortera 65000 línur af gögnum sem voru öll klesst saman í excel.
Lengi lifi Ingi!