Ég gleymdi að plögga nýjan tengil hér til hægri. Tveir með öllu, einnig þekktir sem Jón Skafta og Gulli Úlfs(betur þekktur sem örninn), eru komnir með blogg sem ég hjálpaði þeim að koma af stað. Þeir eru semsagt núna líklega komnir til Sevilla þar sem þeir munu dvelja í þrjá mánuði og gera eitthvað sniðugt af sér, auk þess sem þeir ætla víst að læra spænsku. Tjekkið á félögunum.
sunnudagur, september 26, 2004
|
<< Home