gleymdi að segja frá því að rúv er ekki að standa sig í að kynna þættina sem þeir verða með í vetur. fyrir einskæra tilviljun tók bróðir minn eftir því að ALIAS, besti þáttur í sjónvarpinu í dag byrjaði í kvöld, þegar hann las fréttablaðið. Við höfðum einmitt verið að velta því fyrir okkur hvenær svo yrði og engin auglýsing var komin frá rúv. Sem betur fór tók hann upp þáttinn og ég get notið þess að sjá aftur Alias í vetur.
fimmtudagur, september 16, 2004
|
<< Home