Hvern hefdi grunad ad eg myndi blogga fyrsta daginn eftir ad eg kom ut, en eg er vist ad thvi. Eg og Kaki erum bunir ad vera a roltinu i dag i centrum københavn og erum nu staddir i tolvuveri DTU thar sem vid rakumst a Gigju og Soru, alveg gridarhressar stulkurnar.
Hef tekid eftir einu herna uti. Danir eru frekar gronn thjod, ekki mikid af feitu folki og folk almennt fit. Spurning hvort thetta se hjolanotkunin eda their hreyfi sig svona mikid. Annad sem madur tekur eftir lika er hvad margir reykja, faranlega margir i rauninni.
Hef tekid eftir einu herna uti. Danir eru frekar gronn thjod, ekki mikid af feitu folki og folk almennt fit. Spurning hvort thetta se hjolanotkunin eda their hreyfi sig svona mikid. Annad sem madur tekur eftir lika er hvad margir reykja, faranlega margir i rauninni.