A site about nothing...

sunnudagur, september 21, 2003

Var að horfa á endursýninguna á The Bachelor áðan, sá það sem ég missti af síðast. Þar var verið að kynna hvernig þeir hefðu valið gaurinn sem yrði "The Bachelor" og valið stóð að lokum milli 5 manna og maður vissi ekki hver það var. Einn af þessum var svartur gaur. Svo kom eitthvað svona, á eftir sjáum við hver var valin og þá sést límmó mæta á svæðið og maður sér í höndina á þeim aðila sem er the bachelor. En fyrst ætla þeir að kynna þá sem urðu ekki fyrir valinu. Well höndin var hvít svo maður gat strax útilokað "the brother" og þá sá ég fyrir mér svona hóp af brothas vera að horfa á þáttinn úti og sjá þetta og þá hefðu þeir kanski sagt:
"Niggah got screwed"
Mér fannst þetta fyndið en ef ykkur finnst þetta ekki fyndið þá vil ég taka það fram að klukkan er 12 á miðnætti og ég þreyttur og því húmorinn kanski að missa marks :).

Djöfull er maður duglegur á laugardagskveldi. Búinn með næsta tölvunarfræðiverkefni og það með stæl. Spurning hvort maður skili því inn á morgun.