Fyrir 15 árum þá dansaði ég sem óður maður við þetta lag. Þetta lag er eitt besta lag þessa tímabils sem ég vanalega kalla 92' tónlist en aðrir þekkja líklega sem rave. Ég er ekki frá því að þetta er það sem kom mér út í danstónlist síðar meir og mér hefur alltaf þótt tónlist frá þessu tímabili alveg helvíti nett.
sunnudagur, apríl 22, 2007
|
<< Home