Ég hef fundið lag sumarsins. Lag sumarsins er frábært. Stúfullt af gleði og góðu bíti sem tryggir að maður á eftir að hrista skankana við það í sumar. Lag sumarsins heitir B.E.A.T. og er með Justice.
B.E.A.T. - Justice
Ef fólk filar ekki lag sumarsins þá getur það hlustað á eftirfarandi lag sem er ágætis varamaður fyrir lag sumarsins og mun eflaust verða spilað mikið líka. Það lag er remix af frægum Coldplay smelli, God Put A Smile Upon Your Face. Lagið er líka með flottu bíti og geðveiku brassi í 60's eða 70's fíling.
God Put A Smile Upon Your Face - Mark Ronson remix
B.E.A.T. - Justice
Ef fólk filar ekki lag sumarsins þá getur það hlustað á eftirfarandi lag sem er ágætis varamaður fyrir lag sumarsins og mun eflaust verða spilað mikið líka. Það lag er remix af frægum Coldplay smelli, God Put A Smile Upon Your Face. Lagið er líka með flottu bíti og geðveiku brassi í 60's eða 70's fíling.
God Put A Smile Upon Your Face - Mark Ronson remix