Í dag skall hurð nærri hælum. Möguleikar mínir á að fjölga mannkyninu voru í hættu en rétt sluppu. Ég var með 20 kílóa lóð í sitthvorri höndinni og ætlaði að fleygja þessu upp nokkrum sinnum en eitthvað ákvað líkaminn að mótmæla og gaf undan þannig að lóðið féll niður og höndin mín líka og lenti örfáum cm frá klofinu og stöðvaðist þar á bekknum sem ég sat á. Það er ekki laust við að maður varð pínu skelkaður við þessa lífsreynslu.
Annað í fréttum, ég á VIP miða á Hróarskeldu í sumar.
Annað í fréttum, ég á VIP miða á Hróarskeldu í sumar.