Svo virðist vera sem ég geti leyft ykkur ekki notendum andlitsbókarinnar að sjá myndirnar mínar þar. Þetta verður prufa í því og kannski í framtíðinni mun ég hafa þennan háttinn á.
Myndirnar sem fylgja þessari færslu eru úr partýi sem haldið var í gærkvöldi og var þvílíkt gaman í. Þemað var hawaiian beach party og klæddum við okkur upp í búninga í tilefni af því.
Myndir úr hawaii partý, fyrri hluti
Myndir úr hawaii partý, seinni hluti
Myndirnar sem fylgja þessari færslu eru úr partýi sem haldið var í gærkvöldi og var þvílíkt gaman í. Þemað var hawaiian beach party og klæddum við okkur upp í búninga í tilefni af því.
Myndir úr hawaii partý, fyrri hluti
Myndir úr hawaii partý, seinni hluti