Það er ekki lítið pirrandi að þegar maður fer í partý einhvers staðar að vita að það eru meiri líkur en ekki að partýið verði böstað. T.d. núna um helgina fór ég í tvö partý og bæði voru böstuð, fyrir 1. Í því fyrra sem var wear a white t-shirt partý og ssvo var fólk með penna og skrifaði og teiknaði á bolinn þá kom nágranni partýhaldarans upp alveg band brjálaður og ætlaði að vaða í allt og alla. Í kjölfarið brutust út einhver slagsmál á ganginum og svo kom löggan. Í hinu síðara voru 100+ manns og því alveg ágætis líkur að þetta yrði böstað og laust upp úr miðnætti þá kom löggan.
Og að lokum pínu pæling.
Til hvers að taka þátt í 100 metra spretthlaupi þegar hinn keppandinn byrjar á 70 metra línunni?
Og að lokum pínu pæling.
Til hvers að taka þátt í 100 metra spretthlaupi þegar hinn keppandinn byrjar á 70 metra línunni?