Sukie in the graveyard
Fór í ferðalag um helgina. Í mjög stuttu máli má segja þetta um ferðina:
- Um 1500 - 1600 km lagðir að baki og hringurinn tekinn. Fyrsta skipti sem ég geri það.
- Þekkti fáránlega marga sem fóru og það bættist alltaf í hópinn eftir því sem leið á ferðalagið, bara gaman.
- Er orðinn sérfræðingur í því að tjalda A-tjaldi frá Seglagerðinni Ægi.
- Fundum ekki bensínstöðina með bensínlítrann á 13 krónur. Tommi fann hana hinsvegar.
- Ógeðslega mikið af nammi.
- Pizza með bernaissósu, frönskum, nautakjöti.
- Ipod og itrip.
- Sól á Norðulandi, útitónleikar með Sigurrós í fáránlega vel við hæfi umhverfi.
- Úði og þoka á Borgarfirði Eystri, rigning á Austurlandi og greddumóða í bíl.
- Sól á Suðurlandi.
Belle & Sebastian voru fáránlega góðir og Emilíana var sæt eins og alltaf (eflaust ein fallegasta kona Íslands, í mínum augum í það minnsta). Þó svo ég eigi fullt af ættingjum á Borgarfirði Eystri þá hitti ég ekki neinn af þeim enda var ég svo stutt á svæðinu. Fyrir mér þá stóðu eftirfarandi lög upp úr:
- Sukie in the graveyard
- Electronic renaissance
- The boy with the arab strap
Myndir eru á sínum stað, check it.
Fór í ferðalag um helgina. Í mjög stuttu máli má segja þetta um ferðina:
- Um 1500 - 1600 km lagðir að baki og hringurinn tekinn. Fyrsta skipti sem ég geri það.
- Þekkti fáránlega marga sem fóru og það bættist alltaf í hópinn eftir því sem leið á ferðalagið, bara gaman.
- Er orðinn sérfræðingur í því að tjalda A-tjaldi frá Seglagerðinni Ægi.
- Fundum ekki bensínstöðina með bensínlítrann á 13 krónur. Tommi fann hana hinsvegar.
- Ógeðslega mikið af nammi.
- Pizza með bernaissósu, frönskum, nautakjöti.
- Ipod og itrip.
- Sól á Norðulandi, útitónleikar með Sigurrós í fáránlega vel við hæfi umhverfi.
- Úði og þoka á Borgarfirði Eystri, rigning á Austurlandi og greddumóða í bíl.
- Sól á Suðurlandi.
Belle & Sebastian voru fáránlega góðir og Emilíana var sæt eins og alltaf (eflaust ein fallegasta kona Íslands, í mínum augum í það minnsta). Þó svo ég eigi fullt af ættingjum á Borgarfirði Eystri þá hitti ég ekki neinn af þeim enda var ég svo stutt á svæðinu. Fyrir mér þá stóðu eftirfarandi lög upp úr:
- Sukie in the graveyard
- Electronic renaissance
- The boy with the arab strap
Myndir eru á sínum stað, check it.