Vildi bara minna á að Rjóminn stendur fyrir tónleikum á morgun, miðvikudag, á Gauki á Stöng. Tónleikarnir hefjast klukkan 9 það kostar 500 kall inn og þetta er til styrktar góðu málefni, við fáum ekki peninginn semsagt. Endilega kíkið betur á þetta hér og ég vonast til að sjá sem flesta á morgun.
miðvikudagur, febrúar 01, 2006
|
<< Home