Sugarcubes - Birthday
Þá er maður víst bara orðinn 24 ára gamall ekki hægt að neita því. Það er svosem fátt merkilegt við að verða 24 nema að vera skyldi að það styttist 25 ára afmælið. Annars er ég ekki viss hvort ég hafi einhver issues varðandi aldur ég tel svo vera ekki en kannski innst inni hef ég það.
Samúðarkveðjur sem og heillaóskir verða mótteknar í síma á morgun (dag, fer eftir því hvenær þetta er lesið) og ef þið eruð ennþá að velta því fyrir ykkur hvað þið eigið að gefa mér í afmælisgjöf þá megið þið redda mér vinnu eða benda mér á eina, það væri mjög góð gjöf. Blóm og kransar eru afþakkaðir.
Þá er maður víst bara orðinn 24 ára gamall ekki hægt að neita því. Það er svosem fátt merkilegt við að verða 24 nema að vera skyldi að það styttist 25 ára afmælið. Annars er ég ekki viss hvort ég hafi einhver issues varðandi aldur ég tel svo vera ekki en kannski innst inni hef ég það.
Samúðarkveðjur sem og heillaóskir verða mótteknar í síma á morgun (dag, fer eftir því hvenær þetta er lesið) og ef þið eruð ennþá að velta því fyrir ykkur hvað þið eigið að gefa mér í afmælisgjöf þá megið þið redda mér vinnu eða benda mér á eina, það væri mjög góð gjöf. Blóm og kransar eru afþakkaðir.