A site about nothing...

sunnudagur, janúar 22, 2006

Ég held það verði að segjast að ég eigi það til að vera konungur spassasvipanna þegar teknar eru af mér myndir. Ég man eftir ótal myndum þar sem ég er með lokuð augun eða einhvern furðulegan svip og nýjasta dæmið má sjá hér. Ég bara varð að skella því inn því þetta er gott dæmi um þetta.