Er einhver sem les þessa síðu sem veit eitthvað um þetta sms.ac dæmi? Er þetta hugsað þannig að við á íslandi getum sent fólki sem er statt erlendis ókeypis sms, eins og fólk erlendis getur farið á símann og sent sms? Því mér virðist það vera sem svo að við á íslandi erum ekki á einhverjum lista hjá þessu fyrirtæki yfir lönd sem hægt er að senda sms til. Ef einhver veit eitthvað um þetta, vinsamlegast tjáðu þig.
miðvikudagur, mars 30, 2005
|
<< Home