Síðasti sunnudagurinn minn á VRII á þessu ári er runninn upp. Það er ekki laust við að fólk sé almennt orðið frekar þreytt og farið að hlakka til að chilla um jólin. Skólinn byrjar svo aftur 10. janúar en mér og fleirum stendur til boða að taka kúrs sem verður kenndur í janúar, svona crash course, og þá byrjar hann 3. janúar. Spurning hvort maður meiki það, en á móti kemur að maður ætti að geta tekið 6 fög á næstu önn. Ég ætla að hugsa málið aðeins.
sunnudagur, desember 19, 2004
|
<< Home