Ég var beðinn um að fleygja inn Leak Bros laginu, sem var lag dagsins nýlega fyrir lesendur síðunnar að njóta. Þökk sé Ara sem notaði Soulseek og fann lagið og svo sendi mér, reyndar sendi Sara mér það líka en hún fékk það frá Ara, þannig að Ari á heiðurinn. Hlekkurinn er eftirfarandi Gimmesumdeath. Svo veljið þið bara lagið af listanum sem er þarna. Reyndar eru fleiri góð lög þarna, eins og lagið sem er merkt Herv það er country útgáfa af Gin and juice og svo er coldplay með magnað cover af bond lagi líka.
laugardagur, október 16, 2004
|
<< Home