Fór í bíó í kvöld og eftirfarandi hugleiðing datt í kollinn á mér. Afhverju eru sæti ekki númeruð á íslandi? Það er miklu miklu sniðugra finnst mér því þá sleppur maður við að troða sér í einhverja röð til að fá almennilegt sæti. Ef það væri númerað þá væri það bara fyrstur kemur fyrstur fær, þ.e. bestu sætin. Ef sætin væru númeruð væri það þægilegra að fara í bíó, þú þyrftir ekki að mæta hálftíma fyrir myndina til að fá ekki mest crappy sæti í heimi og þyrftir ekki að standa í troðningi. Berjumst frekar fyrir þessu heldur en að sleppa að fá hlé í bíó.
Svo var reyndar annað soldið mikið böggandi í þessari ferð. Fyrir aftan okkur sátu einhverjir gaurar sem töluðu alltof hátt og um heimskulega hluti sem tengdust myndinni og við hliðina á okkur sat stelpa sem hló á vitlausum stöðum og heavy hátt.
Lag dagsins: Leak Bros- Gimmesumdeath, pródúserað af snillingnum RJD2. Heyrði þetta áðan og þetta er besta hip hop lag sem ég hef heyrt lengi.
Svo var reyndar annað soldið mikið böggandi í þessari ferð. Fyrir aftan okkur sátu einhverjir gaurar sem töluðu alltof hátt og um heimskulega hluti sem tengdust myndinni og við hliðina á okkur sat stelpa sem hló á vitlausum stöðum og heavy hátt.
Lag dagsins: Leak Bros- Gimmesumdeath, pródúserað af snillingnum RJD2. Heyrði þetta áðan og þetta er besta hip hop lag sem ég hef heyrt lengi.