Tekið af mbl.is
"Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, og íslenski Evróvisionhópurinn, héldu blaðamannafund í Istanbul í Tyrklandi í dag eins og fleiri þjóðir sem nú undirbúa sig undir keppnina á laugardag. Fram kemur á heimasíðu keppninnar að einn blaðamaðurinn hafi spurt hvort Jónsi væri ekki til í að fara úr skyrtunni, eins og hann geri venjulega á tónleikum, en því hafnaði sögnvarinn.
Blaðamaðurinn sagði þá að honum væri sama þótt Jónsi gerði eitthvað annað og þá söng Jónsi lagið In the Disco, sem er framlag Bosníu og Hersegívníu í keppninni við mikinn fögnuð viðstaddra. Upplýsti Jón Jósep að þetta væri uppáhalds Evrópvisionlag þriggja ára sonar síns.
Fram kemur á Evróvisionsíðunni, að Birgitta Haukdal hafi sent Jónsa SMS-skeyti í gær og óskað honum góðs gengis."
Wúppídú, hverjum er ekki sama?
"Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, og íslenski Evróvisionhópurinn, héldu blaðamannafund í Istanbul í Tyrklandi í dag eins og fleiri þjóðir sem nú undirbúa sig undir keppnina á laugardag. Fram kemur á heimasíðu keppninnar að einn blaðamaðurinn hafi spurt hvort Jónsi væri ekki til í að fara úr skyrtunni, eins og hann geri venjulega á tónleikum, en því hafnaði sögnvarinn.
Blaðamaðurinn sagði þá að honum væri sama þótt Jónsi gerði eitthvað annað og þá söng Jónsi lagið In the Disco, sem er framlag Bosníu og Hersegívníu í keppninni við mikinn fögnuð viðstaddra. Upplýsti Jón Jósep að þetta væri uppáhalds Evrópvisionlag þriggja ára sonar síns.
Fram kemur á Evróvisionsíðunni, að Birgitta Haukdal hafi sent Jónsa SMS-skeyti í gær og óskað honum góðs gengis."
Wúppídú, hverjum er ekki sama?