A site about nothing...

þriðjudagur, maí 11, 2004

Ég er að fíla Nip/Tuck ansi mikið. Ansi gaman að sjá svona hvernig persónurnar þróast í gegnum þáttinn og hvernig þeir taka á vandamálunum. Ég hélt að þetta yrði eitthvað superficial dæmi en annað virðist vera að koma í ljós. Talandi um superficial þá er Las Vegas dæmi um það. En samt er það fínn þáttur, með flottum gellum og svona sem er aldrei verra. Svona sambland af Slowmo Baywatch atriðum og CSI.
Ef einhver sá hérna seinasta Idol þáttinn þá fengu keppendur að syngja með big band bandi, djöfull veit ég hvaða lag ég hefði tekið, Luck be a lady með Frank Sinatra. Þetta lag er endalaust svalt lag.