Lög vikunnar
As promised er komið nýtt lag vikunnar og í þetta skiptið er það tvöföld ánægja. Fyrra lagið er með Radiohead en er samt svo ótrúlega ólíkt öllu sem Radiohead hafa gert. Hérna eru þeir instrumental með svona chillað lag, gott að hlusta á í jólastressinu. Þetta lag kom fyrst út að því er ég best veit á ep skífunni Airbag/how am I driving sem er snilldargripur og mæli ég með því að allir fari á dallasmavs.net/rhead og niðurhali honum þar.
Seinna lagið er með snillingnum RJD2 sem ég er að missa mig yfir þessa stundina. Þetta lag heitir The Horror og er bara massa kúl.
Endilega gefið shout out og segið mér hvað ykkur finnst.
As promised er komið nýtt lag vikunnar og í þetta skiptið er það tvöföld ánægja. Fyrra lagið er með Radiohead en er samt svo ótrúlega ólíkt öllu sem Radiohead hafa gert. Hérna eru þeir instrumental með svona chillað lag, gott að hlusta á í jólastressinu. Þetta lag kom fyrst út að því er ég best veit á ep skífunni Airbag/how am I driving sem er snilldargripur og mæli ég með því að allir fari á dallasmavs.net/rhead og niðurhali honum þar.
Seinna lagið er með snillingnum RJD2 sem ég er að missa mig yfir þessa stundina. Þetta lag heitir The Horror og er bara massa kúl.
Endilega gefið shout out og segið mér hvað ykkur finnst.