Hálsbrjóstsykrar og heitt vatn með sítrónu og hunangi er það sem fer inn fyrir mína varir um þessar mundir. Veikindin virðast ætla að dragast á langinn en vonandi fer þetta helvíti úr mér bráðlega. Það að fara á árshátíðina daginn eftir hápunkt veikindanna var kanski ekki það sniðugasta en maður gerir oft ekki það sniðugasta. Nú er spurningin: Er málið að fara á Hróa? Guns að koma (maður verður nú að sjá þá) og Radiohead rumours eru viðloðandi.
    
    
    
    
  
  mánudagur, mars 06, 2006
	
 | 
	<< Home
    
    
  
  
  
