Klukkan er að skríða í 4 að nóttu til og hvar er ég? Jú nema hvað á VRII. Ég, Cheeba og Tryggvi Jóns erum að leggja lokahönd á hermunarverkefnið okkar sem við eigum að kynna eftir eina 6 eða 7 tíma þannig að augljóst er að ekki verður mikið um svefn í nótt. En eitt ber þó að hafa í huga að þetta er eflaust án vafa seinasta skiptið sem maður er langt frameftir nóttu hér á VRII.
Annars minnir mig að ég ætlaði að blogga um eitthvað voða sniðugt en heilinn er hálfsofandi þannig að ég man það ekki í augnablikinu.
Annars minnir mig að ég ætlaði að blogga um eitthvað voða sniðugt en heilinn er hálfsofandi þannig að ég man það ekki í augnablikinu.