Jæja þá er blaðið loksins komið út og er bara almenn ánægja með það. Sif ljómaði öll og nánast grét af fögnuði þegar hún sá blaðið. Svo er dreifing framundan og svo fer vonandi peningurinn að rúlla inn.
Aðalfundur á morgun og verður fróðlegt að sjá hverjir bjóða sig fram og verða kosnir. Ég er í kjörstjórn með Hiddu og Inga Sturlu, en ég var fenginn inn þar sem þau kunna ekki að telja.
Annars er ekkert í fréttum svo sem.
Aðalfundur á morgun og verður fróðlegt að sjá hverjir bjóða sig fram og verða kosnir. Ég er í kjörstjórn með Hiddu og Inga Sturlu, en ég var fenginn inn þar sem þau kunna ekki að telja.
Annars er ekkert í fréttum svo sem.