Skemmtilegur dagur í gær. Vaknaði 6:50 og var lagður af staf 7:30 í skólann því ég vissi að umferðin gæti orðið slæm og skilyrði ekki nógu góð. Svo vorum við að vinna í hagverkfræðiverkefninu okkar yfir daginn, kvöldið og til þrjú í gærnótt. Ekki oft sem maður vakir í u.þ.b. 21 tíma á mánudegi. Kynningin var síðan í morgun og heppnaðist bara ljómandi, eflaust mörgum til furðu þar sem við vorum búnir að gera soldið í því að allt væri í rugli hjá okkur.
Núna er ég að koma mér í gírinn til að fara að læra í smá tíma áður en ég fer heim. Alveg ómögulegt að fara núna, klukkan 18:15 því umferðin er þvílíkt pökkuð og maður myndi keyra heim á svona 20 km/klst. En planið er svo að fara að snemma að sofa og fá góðan svefn svo vikan fari ekki í rugl.
Núna er ég að koma mér í gírinn til að fara að læra í smá tíma áður en ég fer heim. Alveg ómögulegt að fara núna, klukkan 18:15 því umferðin er þvílíkt pökkuð og maður myndi keyra heim á svona 20 km/klst. En planið er svo að fara að snemma að sofa og fá góðan svefn svo vikan fari ekki í rugl.