Fyrir suma koma jólin ekki fyrr en þeir sjá jólakort Miðjunnar. Því miður fann ég "klassíkina" ekki í ár þannig að ég ákvað að uppfæra kortið og afraksturinn má sjá á myndinni sem fylgir.
Ég vil óska öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Takk fyrir samveruna á árinu sem er að líða.