A site about nothing...

mánudagur, desember 05, 2005

Jei búinn að koma skólum sem ég ætla að sækja um í USA niður í 6. Þeir eru allir á Austurströndinni. Þeir eru:
Boston University
Columbia University (Fu foundation) (er í NYC)
Lehigh University (Rossin) (er í Pennsylvania)
Northeastern University (er í boston)
University at Buffalo - SUNY (er í new york fylki)
University of Pittsburgh (er í Pennsylvania)