A site about nothing...

mánudagur, desember 12, 2005

Ákvarðanir
Það er nóg af ákvörðunum sem þarf að taka og sérstklega um þessar mundir. Sú sem er kanski hvað mikilvægust akkúrat núna er:
Á ég að raka af mér skeggið, sem er snyrt btw., því ég er að fara í munnlegt próf og maður verður að vera presentable eða á ég að leyfa því að vera og vaxa þangað til ég kem heim?
Ég hef tvo daga til að taka þessa ákvörðun og ég hef tvo daga til að framkvæma kraftaverk fyrir þetta próf en það er annað mál.
Sumum finnst þessi ákvörðun kanski ekki rosaleg, þetta er jú ekki spurning um líf eða dauða eða eitthvað sem mun hafa varanleg áhrif á mig. En það þarf samt að taka þessa ákvörðun. Hvað finnst ykkur, af eða á?