Ný síða komin í loftið. Úrval sniða fyrir síður er þónokkuð takmarkað en af því sem var til boða fannst mér þetta flottast. Mér finnst óþarfi að skella inn teljara enda var það bara fyrst sem maður vildi sjá hversu margir kæmu í heimsókn en passar ekki inn í lúkkið núna. Svo hef ég aðeins tekið til á linkalistanum, ef einhverjum finnst að þeir ættu að vera þarna þá bara kommentið á það og ég bæti ykkur við.
Vonandi mælast þessar breytingar vel fyrir.
Vonandi mælast þessar breytingar vel fyrir.