Eitt sem ég tók eftir og við strákarnir almennt úti í DK er hversu margar fallegar stelpur eru þarna. Nú eru margar mjög fallegar stelpur hérna heima líka en það sem ég var að velta fyrir mér hvort þetta sé tengt einhverjum hlutföllum, þar sem það jú búa fleiri í DK. Mætti því segja að miðað við hversu margir búa í DK að það séu fleiri gellur, en í hlutfalli við íbúafjölda Íslands, eða er bara yfirhöfuð fleiri gellur í DK?
miðvikudagur, september 08, 2004
|
<< Home