Fór á Lost in Translation í gær, ágætis ræma en mér fannst gerast frekar lítið í henni og enginn boðskapur. Spurning hvort hún eigi að vera tilnefnd til óskarsverðlauna. Maður sá greinilega að þetta væri mynd eftir Sofiu Coppola því hennar svona stíll var yfir öllu, þ.e. sjónrænt séð.
Simple Life fer bráðum að byrja og maður er bara reddí með ostapopp og kók, spurning hvað þær geri af sér í kvöld.
Simple Life fer bráðum að byrja og maður er bara reddí með ostapopp og kók, spurning hvað þær geri af sér í kvöld.