A site about nothing...

mánudagur, febrúar 09, 2004

Rakst á þetta á batman.is, hérna er árshátíðarútvarp MR í fullum gangi. Þegar maður var í MR þá hlustaði maður alltaf á útvarpið og hafði gaman af. Nú er sú nýbreytni að hægt er að horfa ´´a útvarpsfólkið og hlusta á netinu. T.d. var einhver gaur nakinn í útvarpinu í dag, þ.e. það leit út fyrir að hann væri nakinn en hann hafði buxur um sitt allra heilagasta sýndist okkur.
http://framtidin.mr.is/utvarp/kakoland.html

Ari og Alli báðu um Lucky og það er nú minnsta mál að segja frá því. Reyndar stendur ekki mikið um hvað lagið sjálft fjallar en þó er þetta sagt:

"Lucky was made into what the band considers a "happy song", or at least as happy a song as they are capable of creating."

"On September 4th 1995 some of the best bands and musicians in Britain entered studios all over Europe. Their intention was that by the end of the day they would each have recorded a track for this album, with the aim of raising money for and focusing, attention on, the children caught up in the war in former Yugoslavia. This album was a result of everyone?s HELP."

Radiohead reyndi að gera aðra útgáfu af ?þessu lagi en voru svo hrifnir af upphaflegu útgáfunni að hún rataði á Ok Computer tveimur árum seinna.