Í kvöld í USA hefst Lost aftur. Ég hef fylgst með frá byrjun og vissulega kom pínu downer þarna inn á milli en þriðja sería var samt helvíti góð og sérstaklega í lokin. Þetta myndband er gert af einhverjum aðdáanda með alltof mikinn tíma sér á höndum og sýnir flugvélahrapið frá sjónarhorni þessa sem eru á eyjunni ásamt þeim sem eru í vélinni. Þetta er í raun listavel gert.
fimmtudagur, janúar 31, 2008
|
<< Home