A site about nothing...

þriðjudagur, október 16, 2007

Arcade Fire er líklega á topp 5 ef ekki topp 3 yfir uppáhaldsböndin mín og þess vegna finnst mér alltaf gaman að sjá eitthvað nýtt með þeim. Í þessu sem ég ætla að kynna fyrir ykkur hér er lagið Neon Bible sungið af samnefndri plötu en það sem gerir þetta jafnflott og raun ber vitni er all interactive dæmið. Prufið t.d. að færa músina yfir augun á honum þegar hann syngur eða smella á hendurnar, jafnvel oftar en einu sinni í hverri stellingu, þetta er soldið flott.

Arcade Fire - Neon Bible