A site about nothing...

miðvikudagur, ágúst 29, 2007

Hallgrímskirkja

Ég skellti mér út í gærkvöldi vopnaður myndavél og tók nokkrar myndir af þessari mögnuðu kirkju. Hún er dálítið fótósjoppuð en það er svo sem ekkert verra, eykur bara dramatíkina sem er í arkitektúrnum á henni.